Merki: Aðsend grein

Vellíðan – grundvöllur að námi

Allir foreldrar þekkja það að hamingja barna þeirra er gríðarlega stór þáttur í þeirra lífi. Það er ekki að tilefnislausu að orðatiltækið; þú ert jafn hamingjusamur...

Er ekki bara best að smíða nýja ferju?

Nú er hann Herjólfur okkar farinn slipp og sá gamli að leysa af. Maður hefur heyrt af allskonar vandamálum sem hefur herjað á áhöfnina...

Lífið og kyrrðarbæn

Í nokkur ár hef ég stundað kyrrðarbæn reglulega í einrúmi og með öðrum. Nánast hvern morgun byrja ég í kyrrð, sem er frábært á...

Hvar er flugið?

Eftir að Flugfélagið Ernir sem þjónaði flugleiðinni til Eyja svo vel árin 2010 til 2020 hefur verið annsi stopult flug. Ernir hættu að fljúga...

1.400 kílómetrar!

Kjördæmavika Alþingis er að baki. Þá starfar þingið ekki heldur gefst alþingismönnum færi á að fara um kjördæmin sín og heilsa upp á fólk...

Bjarkey Olsen – fækkun sýslumanna

Fækkun sýslumanna – stöldrum við Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á...

Laufey á Bakka  – Framkvæmdir hafnar

Þau mikilvægu og gleðilegu tímamót urðu ( í dag ) mánudaginn 22.ágúst að framkvæmdir eru hafnar á Laufey Welcome Center á Bakka. Í ársbyrjun...

Fjórar misheppnaðar ástæður

Fjórar ástæður fyrir því af hverju þú hættir alltaf   Kannast þú við það að byrja að hreyfa þig, taka svo pásu, byrja aftur, taka aftur...

Lundaballið 2022

Lundaball 2022 Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið. Við...

Fréttatilkynning frá framboði Sjálfstæðisflokksins

Eftir langt kosningavor sem hófst með prófkjöri og sveitastjórnakosningum í kjölfarið, þá langar okkur að þakka Eyjamönnum fyrir góðan stuðning. Að loknum kjördegi þá höfðu...

Kæru Vestmannaeyingar!

Við í H-listanum, Fyrir Heimaey, þökkum ykkur innilega fyrir það traust sem þið sýnduð okkur í kosningunum í gær. Við bættum við okkur fylgi,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X