Merki: Aðsend grein

Fiskur og fjallagrös

Lausnir og loforð frambjóðenda um atvinnumál, í aðdraganda kosninga, hafa stundum verið skrautleg. Það skiptir máli hvernig byggja á upp atvinnu og fjölga eggjunum...

Lífæð samfélagsins

Öflugar samgöngur eru lífæð samfélagsins í Vestmannaeyjum. Þetta kom fram í skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka árið 2019 þar sem mikilvægi siglinga til Landeyjahafnar eru tíundaðar....

Að gefnu tilefni

Vegna ummæla oddvita sjálfstæðisflokksins í morgun finnst mér brýnt að eftirfarandi komi á framfæri: 1) Ég hef aldrei, og mun aldrei, tjá mig opinberlega um...

Yfirlýsingar bæjarstjóra óásættanlegar

Umfjöllun landsmiðla um meint einelti gagnvart starfsmanni Vestmannaeyjabæjar hefur eðli málsins samkvæmt vakið mikla athygli og umræðu og valdið undirritaðri áhyggjum. Engar upplýsingar um...

Eflum heilsugæsluna

Ég finn á ferðum mínum vegna kosninganna að fólk vill helst ræða heilbrigðismál og þjónustu heilbrigðiskerfisins. Heimsfaraldur COVID-19 hefur sjálfkrafa sett heilbrigðismál sem fyrsta...

Ákall til Eyjamanna

Líkt og kunnugt er hefur Þjóðhátíð verið felld niður síðustu tvö ár vegna sóttvarnaraðgerða. Þetta setur ÍBV íþróttafélag í mjög alvarlega fjárhagsstöðu þar sem Þjóðhátíð er stærsta fjáröflun...

Að selja frá sér hugvitið

Það eru ekki margar afurðir á heimsmarkaði sem við Íslendingar getum eignað okkur. Lambakjötið okkar er oft nefnt í þessu sambandi en það er...

Vegna ótímabærra og ósannra yfirlýsingar bæjarstjóra

Vegna ótímabærra og ósannra yfirlýsingar Írisar Róbertdóttur bæjarstjóra í viðtali við vefmiðilinn Mannlíf sé ég mig knúinn til að upplýsa um eftirfarandi: Sú staðreynd að...

Að ræna komandi kynslóðir

Allt frá hruni hafa reglulega komið upp hugmyndir um að auka tekjur ríkisins í dag með því að skattleggja innborgun í lífeyrissjóð. Það er...

Sex ár og hvað svo? 

Þingmannsferli mínum lýkur núna í haust þar eð ég sækist ekki eftir endurkjöri. Ég náði að vera eitt þing í stjórnarandstöðu og svo heilt...

Orð en engar efndir!

Um síðustu áramót urðu breytingar á fyrirkomulagi skimunar fyrir leghálskrabbameini meðal kvenna á Íslandi. Fljótt varð ljóst að eitthvað hafði farið úrskeiðis í því...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X