Merki: Aðsend grein

Betri Eyjar – fyrir alla!

Vestmannaeyjabær er stærsta þjónustufyrirtækið í sveitarfélaginu með fjölþætta, lögbundna, ólögbundna og mikilvæga þjónustu sem nær til allra íbúa. Markmið bæjarins ætti ávallt að vera...

Byggjum upp leikskóla til framtíðar

Tíminn líður hratt og kjördagur nálgast óðum. Tími til kominn að kynna sig en ég heiti Hildur Rún Róbertsdóttir og sit í fjórða sæti...

Hvað er í gangi eiginlega?

Enn heyrast sögur af uppsögnum á Herjólfi og misklíð á milli manna. Nú síðast var mjög hæfum skipstjóra/stýrimanni sagt upp störfum. Ég vona að sá...

Akstursþjónusta

Það er ekki rétt sem haldið er fram að í Eyjum sé ein lélegasta ferðaþjónustan (akstursþjóustan) heldur er vel hægt að færa rök fyrir...

Metnaðarfullt starf Eyjalistans 

Hvað er það sem fær mann til að vilja starfa í pólitík? Það er þegar maður brennur fyrir málefnum bæjarins sem maður býr í...

Unga fólkið og Eyjar

Ég flutti á höfuðborgarsvæðið eins og margt ungt fólk til að ná mér í frekari menntun. Eftir nokkur ár í borginni og mikið og...

Hvernig er staðan á vaktinni?

  Ég gerði mér til gamans nú á dögunum að spjalla við nokkra Vestmannaeyinga um landsins gagn og nauðsynjar, stöðu ýmissa mála og fleira i...

Því hér á ég heima

Kæri kjósandi, nú eru rétt rúmar 2 vikur fram að kjördegi þar sem bæjarbúar standa frammi fyrir því lýðræðislega vali að velja fólk til...

Viljum vera í fremstu röð og getum það!

Undanfarin tvö ár hefur Vestmannaeyjabær verið í fyrsta sæti í þjónustukönnun Gallup meðal 20 stærstu sveitarfélaganna þegar kemur að þjónustu við barnafjölskyldur. Af því...

Sigling á Sjálfstæðisflokknum í Eyjum!

Óhætt er að fullyrða að prófkjör Sjálfstæðismanna, til að stilla upp framboðslista fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar, hafi gefið flokknum byr í seglin og laðað fólk...

Stækkun Herjólfshallarinnar er stórt lýðheilsumál fyrir knattspyrnuiðkendur í Vestmannaeyjum

Kæru vinir. Þar sem ég bý að 30 ára þjálfunarreynslu hjá ÍBV langar að leggja orð í belg varðandi hugmyndir um annað hvort gervigras...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X