Merki: Aðsend grein

Bæjarprýði og falleg byggð

Við trúum því að fólki í Vestmannaeyjum sé almennt annt um sitt nærumhverfi og hafi á því einhverjar skoðanir, þó mishátt þær fari. Frambjóðendur...

Gerum góða heilbrigðisþjónustu betri

Rík af mannauði í Eyjum Við sem Eyjamenn erum vön því að standa í endurtekinni hagsmunagæslu og eigum það þar af leiðandi til að tala...

Stendur vinstrimeirihlutanum í Eyjum virkileg svona mikill stuggur af mér?

Það var ánægjulegt að sjá í skrifum Félaga Ragnars Óskarssonar í Eyjamiðlunum í vikunni að enn virðist honum og öðrum vinstrimönnum í Eyjum standa...

Nýtt útboð – öflug hagsmunagæsla!

Auglýsing Vegagerðarinnar nú fyrir helgina - um nýtt útboð á dýpkun í Landeyjahöfn - felur í sér formlega staðfestingu á því hve miklum árangri...

Ekki moka burt hrauninu! 

Okkur finnst óskiljanlegt að bærinn hafi sett af stað ferli til að moka nær ósnortnum hluta hraunsins í burtu til þess að búa til...

Að sturta niður

Mundu að sturta, segja konurnar okkar stundum þegar við erum búnir á klósettinu. Það er ekkert verra en að koma að klósetti með öllu...

Eyjalistinn hræðist ekki að bjóða betri þjónustu 

Ég hlustaði á útvarpsþátt í gær þar sem tveir oddvitar og einn frambjóðandi flokkanna sem bjóða sig fram í Vestmannaeyjum ræddu saman. Þar talaði...

Í því felast aukin lífsgæði eldra fólks

Ég ólst mikið til upp í sveit hjá ömmu minni og afa ásamt því að fara í sveit til þeirra á sumrin. Þau voru...

Umhverfis- og auðlindastefna Vestmannaeyjabæjar

Í dag var umhverfis- og auðlindastefna Vestmannaeyjabæjar samþykkt í bæjarstjórn.   Á stefnuskrá bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var að vinna umhverfisstefnu fyrir sveitarfélagið þar sem slík...

Lífæð okkar – Hjartans Heimahöfn

Sumarið 2019 bauðst mér að setjast í Framkvæmda- og hafnar ráð fyrir hönd Bæjarmálafélagsins fyrir Heimaey, áður hafði ég setið í Hafnarstjórn sem varamaður...

Jæja …

            Nú er farinn í hönd sá tími þegar lausagöngukettir byrja að tína upp unga smáfuglanna, nýkomna úr hreiðri, eða drepa foreldrin, sem í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X