Vilja vinnubúðir á Lifró lóðinni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í lok síðasta mánaðar þar lá fyrir umsókn um leyfi fyrir vinnubúðum við Strandvegur 81-85 um er að ræða lóðina sem áður hýsti Lifrarsamlag Vestmannaeyja. Það er Vinnslustöðin hf. sem sækir um tímabundið leyfi fyrir starfsmannabúðum á lóð sinni Strandvegi 81-85, sótt er um leyfi til 3 ára í samræmi við […]

Eftirspurn eftir lóðum í Goðahrauni

Uppfært kl. 10:02 Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa fór fram í gær. Fyrir fundinum lágu þrjú mál en öll voru þau umsóknir á lóðum í Goðahrauni. Bragi Magnússon fyrir hönd DVG fasteignafélags ehf. sótti um lóðir við Goðahraun 3, 5 og 22. Eigendur DVG fasteignafélags ehf. eru Viðar Sigurjónsson, Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir og Gylfi Sigurjónsson. Í dag standa […]

Vilja bæta við hæð og gera íbúðir

Umsókn um byggingarleyfi á Heiðarvegi 12 lá fyrir afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku. Sigurjón Pálsson f.h. Steini og Olli ehf. sótti um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsnæði fyrirtækisins Heiðarvegi 12. Sótt er um leyfi til að byggja nýja hæð þannig að á 2. og 3. hæð verði 5 litlar íbúðir á hvorri hæð samtals 10 […]

Samþykktu byggingu bílaþvottastöð við Faxastíg

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í vikunni sem leið þar var tekin fyrir umsókn um byggingarleyfi við Faxastígur 36. Guðmundur Oddur Víðisson f.h. Orkan ehf. sótti um byggingarleyfi fyrir bílaþvottastöð á lóð fyrirtækisins Faxastíg 36, í samræmi við framlögð gögn. Umsóknin var sam­þykkt með neðangreindri bókun. “Nið­ur­staða af­greiðslufund­ar fel­ur í sér sam­þykkt bygg­ingaráforma í sam­ræmi við […]