Kubuneh verslun með notuð föt opnar

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir opnaði í dag nýja fataverslun sína við Vestmannabrautar 37. Þóra ætlar eingöngu að vera með til sölu notuð föt eða „second hand“ eins og það er kallað, en Þóra Hrönn er mikil áhugamanneskja um endurvinnslu og bætta nýtingu. Verslunin heitir Kubuneh (borið fram Kúbúne) en það er nafnið á þorpi í Gambíu […]