Merki: Almannavarnir

Eitt nýtt tilfelli í dag, 29 hafa náð bata

Einn til viðbótar hefur verið greindur með COVID-19 og er fjöldi þeirra sem greinst hafa með staðfest smit því orðinn 103 í Vestmannaeyjum. Aðilinn...

Fjórtán hafa náð bata – tólf ný smit um helgina

Um helgina hafa 12 smitaðir bæst við og greindust allir nema einn í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Nú er búið að rannsaka 1200 af þeim...

Við björgum mannslífum með því að virða reglur

Á morgun eru þrjár vikur frá því við fengum fyrsta smit COVID-19 staðfest í Vestmannaeyjum. Margt vatn hefur runnið til sjávar og síðan þá...

Fjórtán ný tilfelli – 1500 mættu í skimun Íslenskrar erfðagreiningar

Í dag barst niðurstaða vegna hluta skimunar Íslenskrar erfðagreiningar þar sem 14 sýni greindust jákvæð fyrir COVID-19. Af þeim var helmingur í sóttkví. Stór...

Fjöldi smita kominn í 69, fjórir hafa náð bata

Fjöldi smita vegna COVID-19 er nú 69 í Vestmannaeyjum. Þrír til viðbótar greindust með veiruna í dag og voru þeir allir í sóttkví þegar...

Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66

Enn bætist í hóp smitaðra í Vestmannaeyjum og hafa þrjú smit bæst við í dag og eru staðfest smit í Vestmannaeyjum því orðin 66...

Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví....

Tilkynning frá aðgerðastjórn – Eyjamenn beðnir um að takmarka ferðalög

Tvö sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 59 talsins. Báðir aðilar voru þá þegar...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – þrjú ný smit í dag

Þrjú sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 57 talsins. Allir aðilarnir voru þá þegar...

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eitt smit hefur greinst til viðbótar í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit því orðin 54. Aðilinn var ekki í sóttkví. Fjöldi einstaklinga sem hafa...

Tilkynning frá aðgerðastjórn – fjögur ný smit

Fjórir hafa greinst smitaðir í viðbót og eru einstaklingar með staðfest smit því orðnir 51 í Vestmannaeyjum. Af 4 nýgreindum voru 3 þegar í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X