Samgöngur við Vestmannaeyjar til umræðu á þingi

Guðrún Hafsteinsdóttir fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði samgöngur við Vestmannaeyjar að umræðuefni í ræðustól Alþingis í gær. Þar kemur hún inná þá stöðu sem skapaðist í samgöngum við Vestmannaeyjar í síðustu viku og skort á flugi milli lands og Eyja. Ræðuna í heild sinni má sjá hér að neðan: Virðulegi forseti. Ég tel mig […]

Þingmennirnir sem hverfa

mkvæmt nýlegri könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjuna virðist ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fallin. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír, Framsóknarflokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D) og Vinstrihreyfingin grænt framboð (V) dala allir frá síðustu kosningum. Skv. áætluðu þingmannatali gætu flokkarnir þrír aðeins fengið 30 þingmenn samanlagt og skortir því tvo til þess að halda naumum […]

Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi ætla fram

Sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi eru áberandi ákveðnastir að bjóða sig fram til Aþingis í komandi kosningum. Frétta­blaðið sendi eftir­farandi spurningu þann 6. maí til allra 63 al­þingis­mannanna: Ætlar þú að gefa kost á þér á­fram í næstu al­þingis­kosningum? Svar­mögu­leikar voru já, nei og ó­á­kveðin/n. Af tíu þingmönnum í suðurkjördæmi svöruðu sjö. Já sögðu þeir Páll Magnússon, Ásmundur Friðriksson […]

Smári McCart­hy með COVID-19

Smári McCart­hy, þingmaður Pírata, hef­ur greinst með kór­ónu­veiruna. Hann grein­ir frá þessu í færslu á Face­book. Smári hef­ur verið í sjálf­skipaðri sótt­kví í rúma viku eft­ir að hafa fengið hósta. “Ég er þokkalega hress, einkennin mjög væg, hóstinn mestmegnis farinn og hitinn varð aldrei mikill. Önnur einkenni koma og fara ─ en ég er í […]

Tillaga til þingsályktunar um þyrlupall á Heimaey

Ásmundur Friðriksson var fyrsti fluttningsmaður á þingsáliktunartillögu um þyrlupall á Heimaey nú við upphaf þings. Ásmundur hefur áður flutt tillögu sem þessa en ekki komið henni til umræðu hér að neðan má sjá tillöguna og greinargerð. Alþingi ályktar að fela samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra að gera nú þegar ráðstafanir til að Isavia geti hannað og staðsett […]

Umhverfis- og samgöngunefnd fundar sérstaklega um stöðu innanlandsflugs

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, óskaði á dögunum eftir því að fundurinn yrði haldinn. Gestakomur verða frá fulltrúum flugrekstraraðila og ISAVIA en Vilhjálmur óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar drógu […]

Þjóðferjuleið til Eyja í vegalög

Karl Gauti Hjaltason þingmaður Flokks Fólksins í Suðurkjördæmi mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á vegalögum í gær. Hann vill að þjóðferjuleiðir verði hluti af grunnkerfi samgangna eins og það er skilgreint í samgönguáætlun hverju sinni. Til þjóðferjuleiða teljast leiðir þar sem ferja kemur í stað vegasambands um stofnveg og tengir byggðir landsins sem luktar eru sjó við grunnkerfi samgangna á meginlandinu. Einnig vill […]