Merki: Alþingi

Samgöngur við Vestmannaeyjar til umræðu á þingi

Guðrún Hafsteinsdóttir fyrsti þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi gerði samgöngur við Vestmannaeyjar að umræðuefni í ræðustól Alþingis í gær. Þar kemur hún inná þá stöðu...

Þingmennirnir sem hverfa

mkvæmt nýlegri könnun Maskínu sem gerð var fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjuna virðist ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur fallin. Ríkisstjórnarflokkarnir þrír, Framsóknarflokkur (B), Sjálfstæðisflokkur (D)...

Allir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi ætla fram

Sjálfstæðismenn í suðurkjördæmi eru áberandi ákveðnastir að bjóða sig fram til Aþingis í komandi kosningum. Frétta­blaðið sendi eftir­farandi spurningu þann 6. maí til allra...

Smári McCart­hy með COVID-19

Smári McCart­hy, þingmaður Pírata, hef­ur greinst með kór­ónu­veiruna. Hann grein­ir frá þessu í færslu á Face­book. Smári hef­ur verið í sjálf­skipaðri sótt­kví í rúma...

Tillaga til þingsályktunar um þyrlupall á Heimaey

Ásmundur Friðriksson var fyrsti fluttningsmaður á þingsáliktunartillögu um þyrlupall á Heimaey nú við upphaf þings. Ásmundur hefur áður flutt tillögu sem þessa en ekki...

Umhverfis- og samgöngunefnd fundar sérstaklega um stöðu innanlandsflugs

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í...

Þjóðferjuleið til Eyja í vegalög

Karl Gauti Hjaltason þingmaður Flokks Fólksins í Suðurkjördæmi mælti fyrir frumvarpi til laga um breytingu á vegalögum í gær. Hann vill að þjóðferjuleiðir verði...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X