Leikskólagjöld þá og nú!

Árið er 2017. Sjálfstæðisflokkurinn er við völd eins og hann hefur verið allar götur síðan 2006. 10 árum áður hafði hlutur bæjarins í Hitaveitu Suðurnesja verið seldur fyrir háar upphæðir og handbært fé á rekstrarreikning bæjarins fór úr því að vera 120 m.kr í 3.962 m.kr á einni nóttu. Bærinn stóð vel. Samt voru leikskólagjöld […]