Apótekarinn lokar – afgreitt í gegnum gluggann

Í kjölfar samkomubanns á Íslandi vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar hefur Apótekarinn ákveðið að loka verslun sinni en afgreitt verður í gegnum glugga apóteksins. „Okkur hefur ekki tekist að tryggja tveggja metra fjarlægð milli fólks inni í apótekinu og vegna mikillar umferðar inn og út úr apótekinu neyðumst við til að grípa til þessa ráðs,“ segir […]