Niðurgreiðsla vegna garðslátta í heimagörðum og arfahreinsun
Vestmannaeyjabær býður eftirlaunaþegum og öryrkjum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum niðurgreiðslu af kostnaði vegna garðsláttarþjónustu sem það kaupir. Þjónustuþegar leita sjálfir til þeirra þjónustuaðila sem bjóða upp á garðslátt. Niðurgreiðslan fyrir sumarið er að hámarki 20.000 kr á lóð gegn framvísun kvittunar fyrri þjónustuna. Alla jafna er boðið upp á slíka niðurgreiðslu þar sem allir fullorðnir […]