Merki: Ari Trausti Guðmundsson

Sex ár og hvað svo? 

Þingmannsferli mínum lýkur núna í haust þar eð ég sækist ekki eftir endurkjöri. Ég náði að vera eitt þing í stjórnarandstöðu og svo heilt...

Opinn fundur um samgöngu- og heilbrigðismál

Ágætu Eyjamenn. Í kvöld, miðvikudaginn 10. feb. kl. 20 – 21.30  boðar Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi boðar til fjarfundar í kjördæmaviku Alþingis....

Orð í tilefni jóla og nýs árs          

Þegar nýtt ár gengur í garð djarfar fyrir lokum heimfaraldursins. Hann hefur leikið flest ef ekki öll lönd ýmist illa eða fremur grátt. Mannfall...

For­val hjá VG í Suður­kjör­dæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í gærkvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt...

Veira, eldgos eða flóðbylgjur  

Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið...

Margháttuð viðbrögð… og fleiri í vændum

Fólk býr á heimilum Beinn stuðningur ríkisins við fyrirtæki og heimili með tveimur aðgerðaráætlunum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er orðinn víðtækur. „Heimilin í landinu“ eru aðeins...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X