Sex ár og hvað svo? 

Þingmannsferli mínum lýkur núna í haust þar eð ég sækist ekki eftir endurkjöri. Ég náði að vera eitt þing í stjórnarandstöðu og svo heilt kjörtímabil sem hluti stjórnarmeirihluta. Það var meira gefandi en verandi sífellt með gagnrýnisgleraugun á nefinu í aðhalds- og eftirlitsskyni. Sat í tveimur fastanefndum, einni alþjóðanefnd og svo Þingvallanefnd. Mörg þörf þingmál […]

Opinn fundur um samgöngu- og heilbrigðismál

Ágætu Eyjamenn. Í kvöld, miðvikudaginn 10. feb. kl. 20 – 21.30  boðar Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi boðar til fjarfundar í kjördæmaviku Alþingis. Fundurinn er fyrst og fremst um samgöngu- og heilbrigðismál með áherslu á Vestmannaeyjar og er öllum opinn þannig að við getum getum á einfaldan hátt tekið þátt í honum heima […]

Orð í tilefni jóla og nýs árs          

Þegar nýtt ár gengur í garð djarfar fyrir lokum heimfaraldursins. Hann hefur leikið flest ef ekki öll lönd ýmist illa eða fremur grátt. Mannfall vegna Covid-sýkingar, mikið álag á heilbrigðiskerfið og alvarleg vandkvæði í efnahagslífinu lita næstum allt árið 2020. Hér landi hefur faraldurinn tekið mikið á samfélag og einstaklinga. Má gera ráð fyrir, eins […]

For­val hjá VG í Suður­kjör­dæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í gærkvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt var til atkvæðagreiðslu um málið og var mikill meirihluti fundarmanna fylgjandi þeirri leið að hafa forval en ekki uppstillingu á framboðslistann. Nú þegar hafa nokkrir lýst vilja sínum til að […]

Veira, eldgos eða flóðbylgjur  

Við glímum sem samfélag við eignatjón, fjártjón og manntjón á ári hverju. Í forgangi er að koma í veg fyrir manntjón. Það hefur orðalítið verið samþykkt sem ein megin manngildishugsjón okkar. Það er líka megin markmið sóttvarnaraðgerða, björgunaraðgerða á sjó og landi, brottflutningsáætlana vegna náttúruvár osfrv. Slík viðbrögð reyna á samheldni, þolinmæði og þrautseigju. Þau […]

Margháttuð viðbrögð… og fleiri í vændum

Fólk býr á heimilum Beinn stuðningur ríkisins við fyrirtæki og heimili með tveimur aðgerðaráætlunum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er orðinn víðtækur. „Heimilin í landinu“ eru aðeins önnur orð yfir „fólkið í landinu“. Grunngæðum samfélagsins er því miður misskipt en viðbrögð við faraldrinum ná til allra með einhverjum hætti. Myndarlegar upphæðir ganga núna til geðheilbrigðisþjónustu, heilsugæslu, átaks […]