Mikilvægt að vinna markvisst að fjölgun starfa í Vestmannaeyjum og styðja þar með við störf án staðsetningar.
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að búseta hafi ekki áhrif við val á starfsfólki. Stefna ríkisins í byggðamálum skv. byggðaáætlun er ætlað að stuðla að jákvæðri þróun byggða og að efla samkeppnishæfni þeirra […]
Frekar glatað mál – eða umhverfismál
Munið þið þegar við byrjuðum að flokka rusl hérna í Eyjum? Það voru margir pirraðir yfir þessu veseni og fyrirhyggjunni og að ruslið yrði ekki tæmt nema á 3 vikna fresti, svo það væri eins gott fyrir bæjarbúa að flokka. Munið þið eftir bæklingunum og fundunum og fræðslunni sem við fengum og hve ótrúlega framúrstefnuleg […]