Eldgosið 1973 breytti öllu

*Arnar Sigurmundsson var framkvæmdastjóri Viðlagasjóðs *Ógleymanleg eldmessa *Umfangsmikið tjónamat *Í forystusveit lífeyrissjóða í 30 ár *Mikil útgáfustarfsemi í Eyjum. 2023 – Arnar Sigurmundsson hefur verið forystumaður í félags- og menningarmálum Vestmannaeyja um áratugaskeið. Þá var hann lengi í forystusveit lífeyrissjóða landsmanna og í atvinnulífinu. Ljósmynd/Sindri. „Heimaeyjargosið 1973 breytti öllu í Vestmannaeyjum,“ segir Arnar Sigurmundsson, fyrrverandi […]