Merki: Árni Johnsen

Molda gefur út lag eftir Árna Johnsen

Hljómsveitin Molda sem kemur fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar n.k. hefur gert ábreiðu og endurgert lagið "Eyjan mín í bláum sæ" eða...

Árna verður lengi minnst

Ekki man ég árið en það var í janúar og undirritaður á leið á þorrablót á Seyðisfirði með mömmu. Hafði farið nokkrum sinnum og...

Árni Johnsen minning

Það brýtur á Breka og ödudalirnir dýpka áður en brimklóin skellur á Urðirnar og sjávarlöðrið þeytist undan austanáttinni yfir byggðina á Heimaey. Þar drekkur...

Minningarorð um Árna

Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður og blaðamaður, andaðist á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 6. júní síðastliðinn eftir langvarandi veikindi. Hann var 79 ára að aldri....

Árni Johnsen er látinn

Árni Johnsen, fyrrum alþingismaður lést um kvöldmatarleytið í gær 79 ára að aldri á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Eftirlifandi kona hans er Halldóra Filippusdóttir,...

Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð

„Það segir svo í gömlu þjóðhátíðarkvæði: ... þrátt fyrir böl og alheimsstríð, þá verður haldin þjóðhátíð. Það verður ekki formleg þjóðhátíð í Herjólfsdal en ég reikna með...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X