Áfram ASÍ!
Það er alkunna að öflugur samtakamáttur getur komið ótrúlega miklu til leiðar. Gott dæmi um þetta er þegar verkalýðshreyfingin stendur saman sem ein og órofa heild. Þá hefur hún unnið sína stærstu sigra. Þá hefur henni miðað hratt áfram í þá átt að skapa það réttláta samfélag þar sem hagur alls almennings fer batnandi. Þá […]
Engar breytingar eru á gjaldskrá leikskóla
Könnun ASÍ á gjaldskrám leikskóla og frístundar var til umræðu á fundi fræðsluráð í síðustu viku. Formaður fræðsluráðs fór yfir helstu niðurstöður könnunar ASÍ á gjaldskrá leikskóla, skóladagvistunar og skólamáltíðum hjá sveitarfélögum. Engar breytingar eru á gjaldskrá leikskóla og skóladagvistunar hjá Vestmannaeyjabæ milli áranna 2020-2021. Fræðsluráð fagnaði niðurstöðum könnunarinnar. Stefna bæjaryfirvalda er að bjóða upp […]
Skólagjöld áfram meðal lægstu á landinu
Ný verðkönnun á skóladagvistun og skólamat hjá ASÍ var birt í dag. Heildargjöld fyrir skóladagvistun og skólamat hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins hækkuðu í öllum tilvikum milli ára en voru alltaf um eða undir 2,5% nema í tilviki Seltjarnarness þar sem gjöldin hækkuðu mest, um 10,1%. Hækkunin nemur 3.875 kr. á mánuði eða 34.875 kr. […]
Leikskólagjöld hækka ekki í Vestmannaeyjum
Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og Vestmannaeyjum. Leikskólagjöldin hækka mest á Seltjarnarnesi um tæplega 7% fyrir 8 tíma vistun með fæði og næst mest í Garðabæ um rúm 3%. Leikskólagjöldin lækka um 3,7% í Mosfellsbæ en standa […]