Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast er auðvelt að sjá hið smáa en ekki hið stóra. Það er heildarsamhengið sem skiptir máli og hvernig mismunandi aðgerðir spila saman og veita stuðning þar sem hans er þörf. Þrátt […]
Ásmundur á fjarfundi Viljans

Í dag, sunnudag 19 apríl milli kl. 12.00-13.00 verður opin fundur Viljans á facebook. Þar verð gestur fundarins Ásmundur Friðriksson. Í tilkynningu um fundinn segir Ásmundur: “Ég mun svara fjölda spurninga frá stjórnendum fundarins og eins þeim sem fylgjast með á fésbókinni. Hvet þig til að vera með og senda mér fyrirspurn.” Hér má finna […]