Merki: Ásmundur Friðriksson

Vantrausti haldið til streitu

Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi var haldinn s.l. laugardag. Þar var tekin ákvörðun um að viðhafa prófkjör við val á framboðslista. Páll Magnússon sagðist...

Ingimar Ágúst Guðmarsson minning, d. 6. janúar 2021

Það var auðvitað stæll á peyjanum þegar Ingimari bauð pabba kærustunnar sinnar í bíltúr á nýjum jeppa. Það þurfti aðeins að gefa karlinum inn...

Páll Árnason múrari, minning

Palli Árna múrari var innangirðingarmaður frá Vesturhúsum en lengst af bjó á Auðsstöðum við Brekastíg. Palli var 15 ára þegar faðir hans lést og...

Á að loka framtíðina inni?

Náttúruvernd er samofin þjóðarsálinni. Hún á sér uppsprettu og talsmenn í öllu litrófi stjórnmálanna. Sama má segja um loftslagsmálin. Stærsta framlag okkar til þeirra...

Kjánahrollur

Líklega er leitun að meira taktleysi í tillöguflutningi í þinginu en finna má í þingsályktunartillögu 18 þingmanna um bjóða konum frá Evrópulöndum að ferðast...

Gerum meira en minna – Hlutdeildarlán hitta í mark

Afkastamikill þingstubbur var haldinn í síðustu viku og voru þau mál kláruð sem gert hafði verið ráð fyrir á stubbnum og reyndar rúmlega það....

Tafaleiðir framkvæmda og stjórnun í þágu fjöldans

Í vetur hafa náttúruöflin svo sannarlega minnt okkur á hvaða kraftar það eru sem raunverulega ráða ríkjum. Veikleikar í raforkukerfinu sem Landsnet hefur í...

Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast...

Ásmundur á fjarfundi Viljans

Í dag, sunnudag 19 apríl milli kl. 12.00-13.00 verður opin fundur Viljans á facebook. Þar verð gestur fundarins Ásmundur Friðriksson. Í tilkynningu um fundinn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X