Vilja selina úr Húsdýragarðinum í Klettsvík
“Selirnir í húsdýragarðinum eiga betur skilið – leyfum þeim að setjast að í sjávardýraathvarfi núna strax!” Á þessum orðum hefst greinargerð þar sem fólk er beðið að skrifa undir áskorun til borgarstjóra Reykjavíkurborgar og bæjarstjóra Vestmannaeyja þess efnis að Selirnir í húsdýragarðinum verði fluttir á griðarstað í Klettsvík. Þeir sem að undirskriftasöfnuninni standa eru andvígir […]
Bátaumferð truflar aðlögun mjaldranna
Litlu Hvít og Litlu Grá miðar vel áfram í aðlögun sinni í Klettsvík en mikil bátaumferð um svæðið hefur þó truflað ferlið. Audrey Padgett forstöðumaður Sealife Trust sagði í samtali við Eyjafréttir að töluvert hafi verið um umferð tuðra upp við kvínna í Klettsvík um liðna helgi. Þessir bátar hafi ekki einungis verið að fara […]
Myndband frá flutningi mjaldranna
Það er með mikilli ánægju sem við hjá SEA LIFE Trust getum staðfest að mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunn. Flutningi hvalanna í kvínna lauk föstudaginn 7. ágúst klukkan 12:30. Griðarstaðurinn […]
Flutningi mjaldrana frestað
Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða að bíða enn um sinn eftir því að komast í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Fyrirhugað var að flytja hvalina í morgunn en hvassviðri snemma í morgun truflaði þau áform þetta staðfesti Audrey Padgett í samtali við Eyjafréttir rétt í þessu. „Við þurfum að getað stólað á góða þrjá klukkutíma í veðrinu og eins […]
Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í fyrramálið
Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða fluttar út í Klettsvík snemma í fyrramálið. Audrey Padgett forstöðumaður SEA LIFE Trust segir að þrotlausar æfingar og undirbúningur hafa staðið yfir síðustu vikur og allt ætti að vera til reiðu fyrir næsta skrefið í ferlinu. Audrey vildi koma eftir farandi skilaboðum til sjófarenda í Vestmannaeyjum. „Við viljum […]
Starfsfólk Sea life trust ásamt fjölskyldum tóku til í Klettsvík
Nú styttist í það að mjaldrasysturnar flytji út í Klettsvík. Starfsfólk Sea life trust vinnur nú hörðum höndum að því að gera allt tilbúið fyrir þann flutning. Þau notuðu góða veðrið um liðna helgi og tóku sig til á samt fjölskyldum sínum og hreinsuðu til úti í Klettsvík en mikið safnast af rusli í fjörunni […]