Merki: Audrey Padgett

Vilja selina úr Húsdýragarðinum í Klettsvík

"Selirnir í húsdýragarðinum eiga betur skilið – leyfum þeim að setjast að í sjávardýraathvarfi núna strax!" Á þessum orðum hefst greinargerð þar sem fólk...

Bátaumferð truflar aðlögun mjaldranna

Litlu Hvít og Litlu Grá miðar vel áfram í aðlögun sinni í Klettsvík en mikil bátaumferð um svæðið hefur þó truflað ferlið. Audrey Padgett...

Myndband frá flutningi mjaldranna

Það er með mikilli ánægju sem við hjá SEA LIFE Trust getum staðfest að mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir...

Flutningi mjaldrana frestað  

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða að bíða enn um sinn eftir því að komast í varanleg heimkynni sín í Klettsvík. Fyrirhugað var að flytja...

Mjaldrarnir fara út í Klettsvík í fyrramálið

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít verða fluttar út í Klettsvík snemma í fyrramálið. Audrey Padgett forstöðumaður SEA LIFE Trust segir að þrotlausar æfingar...

Starfsfólk Sea life trust ásamt fjölskyldum tóku til í Klettsvík

Nú styttist í það að mjaldrasysturnar flytji út í Klettsvík. Starfsfólk Sea life trust vinnur nú hörðum höndum að því að gera allt tilbúið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X