Merki: Bæjarráð

Slakar flugsamgöngur og illa búið dýpkunarskip

Umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en þar kom fram að flugfélagið Ernir hóf áætlanaflug til og frá Vestmannaeyjum þann...

Staðan á nýbyggingu við Hamarsskóla

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs, kynnti á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið stöðu mála er varðar nýbyggingu við Hamarsskóla og hlutverk byggingarnefndar...

Ótækt að keyra þurfi fiskimjölsverksmiðjur á olíu

Rafmagnsrof yfir loðnuvertíð var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni sem leið. Á dögunum barst tilkynning frá Landsvirkjun þar sem tilkynnt er að...

Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með verðhækkanir á póstsendingum

Bæjarráð ræddi tilkynningu Íslandspósts á fundi sínum í vikunni um verðhækkanir á pökkum innanlands og fjölpósti. Bæjarráð lýsir miklum vonbrigðum með breytingar á lögum...

Skipa öryggisverði og öryggisstjórn

Öryggismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs lagði fram minnisblað um vinnuverndarstarf innan Vestmannaeyjabæjar. Í minnisblaðinu er...

Óbreytt Goslokanefnd

Bæjarráð skipar þau Ernu Georgsdóttur, Grétar Þór Eyþórsson, Sigurhönnu Friðþórsdóttur og Þórarinn Ólason í Goslokanefnd fyrir árið 2022. Með nefndinni starfa Jóhann Jónsson, forstöðumaður...

32 styrkumsóknir bárust í “viltu hafa áhrif”

Fyrr á árinu auglýsti Vestmannaeyjabær eftir ábendingum, tillögum og styrkumsóknum undir heitinu Viltu hafa áhrif 2022? Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu...

Stofna einkahlutafélag um ljósleiðaravæðingu í þéttbýli

Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu í vikunni. Lögð voru fram drög að gjaldskrá fyrir notkun ljósleiðara í dreifbýli sem bæjarráð þarf að samþykkja....

Gera verðkönnun á lágmarksflugsamgöngum til Vestmannaeyja

Eins og vitað er hafa flugsamgöngur til og frá Vestmannaeyjum legið niðri síðan Icelandair hætti áætlunarflugi í sumar. Síðan þá hefur Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri,...

Fjárhagsáætlunum vísað til bæjarstjórnar

Bæjarráð kom saman til fundar í gær einungis tvö mál voru á dagskrá, fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025. Bæjarráð Vestmannaeyja vísaði fjárhagsáætlun...

Halda átaksverkefninu “Veldu Vestmannaeyjar” áfram

Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs kynnti á fundi bæjarráðs í gær framvindu átaksins "Veldu Vestmannaeyjar". Haft var samband við auglýsingastofuna Hvíta húsið um að móta...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X