Merki: Bæjarráð

Nefnd skipuð um viðburði á afmælisári eldsumbrota

Viðburðir árið 2023 í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Eldgosinu á Heimaey og 60 ár frá Surtseyjargosinu voru til umræðu á...

Herjólfsmál til umræðu

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarráðs í gær. Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs ohf., kom á fund bæjarráðs og greindi frá...

Skora á þingmenn og ráðherra orkumála að breyta umgjörð um fjarvarmaveitur

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarstjóri sendi erindi, f.h. bæjarráðs, til Landsnets, þar sem...

Horfa þurfi til byggðasjónarmiða við menntun og mönnun starfsfólks

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í vikunni. Bæjarráð ræddi fund með heilbrigðisráðherra, sem haldinn var 2. febrúar sl. Þar var farið...

Kanna möguleika á að koma fyrir föstum dælubúnaði í hafnarmynni Landeyjahafnar

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð ræddi fund bæjarfulltrúa með forsvarsfólki Vegagerðarinnar um stöðu Landeyjahafnar, sem var haldinn...

Framkvæmdir á skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis og dagdvalarþjónustu

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs greindi frá fyrirhuguðum framkvæmdum við skiptingu Hraunbúða milli hjúkrunarheimilis, sem...

Mikilvægi að vinna málið áfram með hagsmuni félagsins, starfsfólks og samfélagsins...

Stjórn Herjólfs ohf. og framkvæmdarstjóri komu á fund bæjarráðs og fóru yfir málefni félagsins og stöðu réttindamáls, að því marki er hægt var að...

Sjúkraflug á landinu undir fordæmalausu álagi

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í síðustu viku þegar rædd var staðan á HSU í Vestmannaeyjum. Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í...

Samþykktu drög að leigusamningi um Hraunbúðir

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Lögð voru fram drög að leigusamningi milli Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og Vestmannaeyjabæjar um leiguskilmála...

Vilja færanlegra varaaflsstöðva til Vestmannaeyja

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf voru til umræðu á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Fram kom að bæjarstjóri fundaði með ráðherra orkumála...

Sjúkraflug undir fordæmalausu álagi

Staðan á HSU í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Davíð Egilsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Vestmannaeyjum, kom á fund bæjarráðs og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X