Merki: Bæjarráð

Reglur og samþykktir til skoðunar

Reglur og samþykktir Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarráðs í liðinni viku. Á fundi bæjarráðs þann 27. maí sl., fól bæjarráð þeim Helgu...

Áhersla á að bæta stöðu drengja

Bæjarstjóri greindi á fundi bæjarráðs í vikunni frá nýundirrituðum samningi um rannsóknar- og þróunarverkefni við Grunnskólann í Vestmannaeyjum, með það að markmiði að efla...

Janusar verkefninu framlengt

Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 var til umræðu á fundi bæjarráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 6. máli 265. fundar fjölskyldu-...

Stofna einkahlutafélag um ljósleiðaravæðingu

Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs og yfirmaður tölvudeildar Vestmannaeyjabæjar komu á fund bæjarráðs í gær og gerði grein fyrir stöðu undirbúnings ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Vestmannaeyja....

Samningsvilji heilbrigðisráðuneytisins lítill

Bæjarstjóri fór á fundi sínum í dag yfir stöðu viðræðna við heilbrigðisráðuneytið um húsnæði Hraunbúða. Uppgjör á yfirfærslu Hraunbúða til HSU stendur yfir með...

Breyttar reglur fyrir bæjarráði

Lögð voru fyrir bæjarráð í liðinni viku drög að almennum reglum um birtingu gagna með fundargerðum á vef Vestmannaeyjabæjar. Jafnframt voru lögð fyrir bæjarráð...

Stóraukin flugtíðni

Bæjarstjóri fór yfir stöðu flugsamgangna til og frá Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Flugsamgöngur eru mikilvægar fyrir Vestmannaeyjar. Nú hefur um nokkurt skeið...

Margir atvinnulausir á meðan auglýst er eftir starfsfólki

Bæjarstjóri fór yfir stöðu atvinnuleysis og hlutabótaleiðar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í gær. Þar kom fram að margir eru skráðir atvinnulausir á sama...

Fengu fund eftir margítrekaðir óskir

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarstjóri fór yfir stöðu yfirfærslu Hraunbúða til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Eins og fram hefur komið...

Uppsögn á þjónustusamningi

Lögð voru fram drög að minnisblaði um uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar í Vestmannaeyjum á fundi bæjarráðs í síðustu viku. Þegar Hitaveita Suðurnesja og Bæjarveitur...

Breytt skipurit í Safnahúsinu

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og forstöðumanns Safnahússins um skipulag Safnahússins í Vestmannaeyjum. Safnahúsið samanstendur af...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X