Merki: Bæjarráð

Telja ríkið ekki standa við þjónustusamning

Bæjarráð kom saman í dag til þess að ræða stöðuna hjá Herjólfi ohf., eftir ákvörðun stjórnar og framkvæmdastjóra félagsins um uppsagnir á starfsfólki til...

Markaðsátak í ferðaþjónustu skilaði árangri

Fulltrúar ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum komu á fund bæjarráðs í vikunni til þess að greina frá stöðu ferðaþjónustunnar og sér í lagi stöðu ferðaþjónustufyrirtækja þegar...

Fjárhagsstaða Herjólfs ohf. mjög erfið

Stjórnarformaður og framkvæmdarstjóri Herjólfs ohf. komu á fund bæjarráðs í gær og ræddu m.a. samstarf og þjónustusamning við Vegagerðina, samningaviðræður við Sjómannafélag Íslands, framtíðarhorfur...

Fjárveiting úr Jöfnunarsjóði skert um 137 milljónir

Sveitastjórar á suðurlandi funduðu með ríkisstjórn Íslands síðastliðinn þriðjudag, 18. ágúst. Tilefni fundarins var starfsemi sveitarfélagana á tíkum Covid-19. Helstu niðurstöður fundarins voru kynntar...

Engir styrktartónleikar og lokaður Herjólfsdalur skilyrði brennunnar

Fundur var haldinn í bæjarráði núna kl. 13.00 vegna hertra reglna um samkomutakmarkanir og nálægðarmörk sem kynnt voru í morgun. Kom bæjarráð saman til...

Áhugi fyrir Rannsóknarsetri í Eyjum

Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð í vikunni um sameiginlegt minnisblað hennar, rektors Háskóla Íslands og forstöðumanns Stofnunar Rannsóknarsetra Háskóla Íslands til mennta- og menningarmálaráðherra, um að...

Sæstrengurinn kominn á tíma

Lögð var fyrir bæjarráð í gær til upplýsingar verkefnis- og matslýsing kerfisáætlunar Landsnets fyrir árin 2020-2029. Bæjarráð felur bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfis- og skipulagssviðs...

Bæjarráð harmar truflanir á siglingum Herjólfs

Einungis eitt mál var á dagskrá á fundi bæjarráðs í gær en það var umræða um samgöngumál. Arnar Pétursson stjórnarformaður og Guðbjartur Ellert Jónsson...

Hundrað og einn á atvinnuleysisskrá

Staðan á vinnumarkaði Í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Fram kemur í fundargerð að atvinnuleysi hefur aukist í Vestmannaeyjum eins...

Faraldurinn hefur valdið tekjuskerðingu og aukið útgjöld

Lagt var fram minnisblað um helstu breytingar á fjárhagsstöðu bæjarsjóðs vegna Covid-19 faraldursins á fundi bæjarráðs í gær. Efnahagsleg áhrif af Covid-19 faraldrinum hafa...

Hætta við kvöldskemtun á Stakkagerðistúni vegna smithættu

Fyrirkomulag bæjarhátíða og viðburða í Eyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í sumar er búið að halda flesta þá viðburði sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X