Kona sem hefur rutt brautina

Íris Róbertsdóttir er í einlægu viðtali í nýjasta tölublaði Eyjafrétta. Ef hægt er að tala um sigurvegara í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum er það Íris Róbertsdóttir, sem fyrst Eyjakvenna varð bæjarstjóri 2018 og er að byrja sitt annað kjörtímabil. „Það var mikið talað um pólitík á heimilinu og mamma var mjög pólitísk og föðurfólkið tengt […]

Íris ráðin bæjarstjóri á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Vestmannaeyja á nýbyrjuðu kjörtímabildi fór fram í hádeginu í dag. Hildur Sólveig Sigurðardóttir, sem lengst hefur setið í bæjarstjórn stýrði fundinum í byrjun. Kosið var í ráð og nefndir og er Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar, Njáll Ragnarsson formaður bæjarráðs og Íris Róbertsdóttir heldur áfram sem bæjarstjóri.  Tvö mál tóku mestan tíma á […]

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar í hádeginu

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag,  9. júní og hefst hann kl. 12:00. Á dagskrá er kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara. Líka verður kosið í ráð, nefndir og stjórnir og þóknun til fulltrúa í nefndum og ráðum á vegum Vestmannaeyjabæjar ákveðin. Loks er það ráðning bæjarstjóra. Bæjarfulltrúar eru […]

Bæjarstjórn í beinni í hádeginu

Síðasti bæjarstjórnarfundur þessa kjörtímabils verður haldinn í Einarsstofu í Safnahúsi þann 5. maí 2022 klukkan 12:00 hér má finna beina útsendingu frá fundinum. Dagskrá: Almenn erindi 1. 202203127 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 Seinni umræða 2. 201811049 – Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar 3. 201909001 – Atvinnumál Atvinnustefna 4. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir […]

Óska eftir samtali við ráðamenn um byggingu nýs hjúkrunarheimilis

Málefni Hraunbúða voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar í liðinni viku. Samráðshópur Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), Hollvinasamtaka Hraunbúða, fulltrúa aðstandenda heimilisfólks, Félags eldri borgara og Vestmannaeyjabæjar um málefni Hraunbúða, hefur tekið til starfa og fundaði síðast þann 22. mars sl. Fyrirhugað er að halda slíka fundi mánaðarlega. Hlutverk hópsins er að tryggja að sem flestir sem […]

Rekstarafkoma Vestmannaeyjabæjar jákvæð

Á fundi sínum í gær tók bæjarstjórn Vestmannaeyja fyrir ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og lágar skuldir. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um tæpar 394 m.kr. og rekstrarafkoma A-hluta var jákvæð um 137 m.kr. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 7.525 m.kr. og rekstrargjöld […]

Bæjarstjórn í beinni

Bæjarstjórn Vestmannaeyja – 1582. fundur 1582. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, 7. apríl 2022 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 202203127 – Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2021 – FYRRI UMRÆÐA – 2. 202002051 – Málefni Hraunbúða Fundargerðir til staðfestingar 3. 202203009F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 362 Liður […]

Eitt tæki á hvern nemanda

Spjaldtölvuinnleiðing GRV var til umræðu á fundi bæjarstórnar í vikunni sem leið en fram kom í sameiginlegri bókun bæjarstjórnar að bæjarstjórn fagnar þeim mikla áfanga að eitt tæki sé nú á hvern nemanda hjá GRV og þakkar þeim sem komið hafa að innleiðingastefnunni og innleiðingunni sjálfri. Tekin var ákvörðun um að tækjavæða grunnskólann í upphafi […]

Mikilvægt að standa vel að komu fólks

Á fundi sínum þann 16. mars sl., tók bæjarráð Vestmannaeyja fyrir málefni flóttafólks frá Úkraínu. Málið var til umræðu á fundi bæjarstjórna í vikunni sem leið. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur verið að þróa samræmda móttöku flóttafólks í samstarfi við fimm sveitarfélög og er unnið að því að festa móttökukerfið í sessi. Að verkefninu koma auk […]