Kanna áhuga einkaaðila um sjósundsaðstöðu

Haustið 2021 auglýsti Vestmannaeyjabær eftir tillögum að uppbyggingu aðstöðu til sjósunds í Klaufinni/Höfðavík. Arkítektafyrirtækið Undra ehf., var eina fyrirtækið sem sendi inn tillögu. Málið far til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Um er að ræða tillögu um sjávarbaðstað með aðstöðu til sjósunds og útivistar við Klaufina/Höfðavík í Vestmannaeyjum. Sjávarbaðstaðan mun falla að nærumhverfi og […]
Bæjarstjórn í beinni kl. 18:00

1581. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu, Safnahúsi, í dag 24. mars 2022 kl. 18:00 Beina útsendingu af fundinum og dagskrá hans má sjá hér fyrir neðan https://youtu.be/X89_fQRePYI Dagskrá: Almenn erindi 1. 202203028 – Móttaka flóttafólks 2. 201810114 – Umræða um heilbrigðismál Staða sjúkraflugs 3. 202109161 – Aðstaða til sjósunds í Vestmannaeyjum Fundargerðir til […]
Áhyggjur og óánægja meðal bæjarbúa

Bæjarstjórn ræddi stöðuna á Hraunbúðum og þá umræðu í samfélaginu sem verið hefur um heimilið á fundi sínum í síðustu viku. Þar sem fram hafa komið áhyggjur og óánægja meðal bæjarbúa, átti bæjarráð Vestmannaeyja fund með forstjóra og tveimur framkvæmdastjórum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem rekur Hraunbúðir. Fundurinn var mjög gagnlegur. Rætt var um mikilvægi þess […]
Líflegar umræður um samgöngumál

Lífleg umræða um samgöngumál fór fram á fundi bæjarstjórnar í vikunni. Bæjarstjóri fór yfir fund sem bæjarfulltrúar áttu með Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn, vinnu við útboð á dýpkun Landeyjahafnar, hugmyndir að föstum dælubúnaði og stöðu á úttektar á Landeyjahöfn. Harma forystuleysi Bæjarfulltrúar D-lista lögðu þá fram eftirfarandi bókun. “Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma forystuleysið sem einkennir […]
Óboðleg staða á varaafli í Vestmannaeyjum

Rafmagn til Vestmannaeyja, forgangsorka, varaafl og rafmagnsþörf var til umræð á fundi Bæjarstjórnar sem fram fór á fimmtudag. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, fór yfir og kynnti stöðu á rafmagnsmála í Vestmannaeyjum. Meðal annars fór hún yfir forgangsorkuþörf og ýmsar sviðsmyndir er lúta að henni, stöðu varaafls, flutningskerfið, samtöl við fultrúa Landsnets um varaafl, fjarvarmaveitur og þær […]
Ótraustar siglingar til Landeyjahafnar hafa slæm áhrif á samfélagið

Staðan í Landeyjahöfn var til umræðu á fundi bæjarstjórnar í vikunni sem leið. Bæjarstjóri greindi frá stöðunni í Landeyjahöfn. Dýpið er ekki nægjanlegt til þess að hægt sé að sigla Herjólfi milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar. Jafnframt hefur veðrið gert það að verkum að ekki er hægt að dýpka svo að hægt sé að opna höfnina. […]
Bæjarstjórn Vestmannaeyja, fundur 1579 – Bein útsending

Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í kvöld klukkan 18:00 Vegna samkomutakmarkana þá verður fundurinn í fjarfundi. Ætlunin er að notast við Teams og verður fundurinn í beinni útsendingu í gegnum “Live event”. Til að fylgjast með fundinum þarf að smella á hér. Þá ætti að spretta upp vefsíða þar sem að ykkur er boðið að fylgjast með viðburðinum: […]
Nýstofnuðum fyrirtækjum gert auðveldara fyrir

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær um að nýstofnuðum fyrirtækjum verði gert kleift að sækja endurgreiðslu í sjóð hjá sveitarfélaginu að hámarki 200.000 kr. vegna opinberra gjalda sem þau greiða til sveitarfélags (á borð við fasteignagjöld, leyfis- og lóðagjöld) og falla til á fyrsta starfsári félagsins. Ekki er um að ræða endurgreiðslu […]
235,8 m.kr. jákvæð rekstarafkoma í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar

Í áætluninnni er gert ráð fyrir jákvæðri rekstrarafkoma samstæðunnar að fjárhæð 235,8 m.kr. sem er um 6,6% af skatttekjum. Áætlaðar tekjur á árinu 2022 eru 7.093 m.kr. og hækka um 437 m.kr. frá áætlun 2021. Tekjur eru varlega áætlaðar og ekki gert ráð fyrir að áætlaðar skatttekjur ársins 2022 verði hærri en raunverulegar skatttekjur þessa […]
Bæjarstjórn í beinni

1578. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 2. desember 2021 og hefst hann kl. 18:00 Dagskrá: Almenn erindi 1. 202108158 – Fjárhagsáætlun 2022 – Seinni umræða – 2. 202110043 – Þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025 – seinni umræða – 3. 202109030 – Breytingar á leiðbeiningum um ritun fundargerða og notkun fjarfundarbúnaðar 4. 201906047 […]