Bárustígur málaður í regnbogalitum

Í dag, miðvikudaginn 12. júlí, verður hafist handa við að mála Bárustíginn frá gatnamótum Vesturvegs og Bárustígs að gatnamótum Strandvegar og Bárustígs í regnbogalitum, í anda regnbogafánans og í tilefni Hinsegin daga. Meðan á málun stendur verður Bárustígurinn lokaður fyrir akandi umferð frá kl. 8:00 til 19:00. Málningarvinnan hefst kl. 9:30 og er Vestmannaeyingum og […]

Farfuglaheimili á efri hæðir Bárustígs 15

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fór fram í vikunni sem leið þar lá fyrir umsókn um byggingarleyfi við Bárustíg 15. Guðjón Pétur Lýðsson fh. Lundapysja ehf. sækir um leyfi fyrir að breyta notkun á 2. og 3. hæð Bárustíg 15 úr skrifstofurými í farfuglaheimili (hostel). Fram kemur í niðustöðu ráðsins að umsóknin er samþykkt og að bygg­ing­ar­full­trúi muni […]