Birgir Nielsen bæjarlistamaður Vestmannaeyja

Tilkynnt var um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2024 í Eldheimum rétt í þessu.  Skólalúðrasveit Vestmannaeyja lék nokkur lög og nemendur úr 7. bekk GRV sem taka þátt í lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar lásu ljóð. Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs tilynnti um valið sem að þessu sinni var tónlistarmaðurinn Birgir Nielsen. Njáll kom meðal annar inn á það […]

Seldu 120 miða á fimm mínútum

Sala á tónlistahátíðina Hljómey hófst nú klukkan tíu í morgunn og eru viðtökurnar vægast sagt góðar að sögn Birgis Nielssen annars skipuleggjanda hátíðarinnar. “Já, þetta er framar okkar björtustu vonum. Ég er ekki með nýustu tölur en það fóru 120 miðar á fyrstu fimm mínútunum og því ljóst að áhuginn er mikill.” Alls eru 300 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.