Á fiskinum lifir þorpið, þorskurinn er fólkinu allt
Við íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar þeirra fisktegunda sem að við nýtum. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt því að ósjálfbærar veiðar voru hér stórt vandamál á árum áður. Með tilkomu kvótakerfisins náðum við stjórn á stífri sjósókn, […]