Verum Vakandi á Þjóðhátíð

ÍBV og Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2022 munu taka þátt í átaki Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar; Verum vakandi. Merki átaksins verður áberandi og varningur merktur átakinu til sölu á hátíðarsvæðinu. Öryggi gesta á Þjóðhátíð er ætíð í forgrunni og mun Margréti Rós Ingólfsdóttir félagsfræðingur sem starfað hefur hjá félagsþjónustu Vestmannaeyja og verið hluti af áfallateymi Þjóðhátíðar síðastliðin 15 ár […]
Ekki vera fáviti – Myndband

„Ofbeldi er samfélagslegt vandamál. Ábyrgð á ofbeldisverki ber þó gerandinn einn. Aldrei má deila þeirri ábyrgð; hvorki á fórnarlambið né aðstæður og umhverfi. Gerandinn ber einn alla sök. Þeir sem standa að Þjóðhátíð Vestmannaeyja munu aldrei samþykkja eða þagga niður ofbeldisverk, hvort sem þau eru framin á vettvangi hátíðarinnar eða annars staðar. ÍBV Íþróttafélag fordæmir […]