Myndband þegar brennan hrundi

Brenna var tendruð á Fjósakletti á miðnætti eins og löng hefð er fyrir. Fyrst er getið um brennu á Fjóskakletti árið 1929, en varðeldar í Herjólfsdal höfðu tíðkast á Þjóðhátíðum í smærri stíl frá árinu 1908. Brennan er einn af hápunktum Þjóðhátíðar og vinsælt myndefni í gegnum tíðina. Það er vel þekkt að brennan hrynur […]
Flugeldasýningin á gamlársdag í Hásteinsgryfju

Í ljósi aðstæðna og samkomutakmarkana stjórnvalda hefur verið ákveðið að hætta við áramótabrennuna í Hásteinsgryfju á gamlársdag. Með því er dregið úr hættunni á því að fólk safnist saman af þessu tilefni. Flugeldasýningin mun þó verða á gamlársdag og hefst hún kl. 17:00 í Hásteinsgryfju. Sá staður er tilvalinn vegna staðsetningar og útsýnis. Fólk er […]
Brenna á fjósakletti (myndir)

Það var sérstakt andrúmsloftið í Herjólfsdal á laugardagskvöldið þegar kveikt var í brennunni á Fjósakletti. Fjöldi Eyjamanna gerði sér ferð í dalinn til að líta dýrðina augum þó oft hafi verið fjölmennara í Herjólfsdal við slíkt tilefni. Óskar Pétur var á svæðinu og tók þessar myndir. (meira…)
Brennan tendruð annaðkvöld

Kveikt verður í bennunni á Fjósakletti annað kvöld en brennan hefur staðið tilbúin í Herjólfsdal tæpan einn og hálfan mánuð. Þetta staðfesti Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri ÍBV íþróttafélags í samtali við Eyjafréttir. “Já það verður brenna annað kvöld kl 21:00. Fólk má fara inní dal og njóta hennar úr brekkunni eða þar sem það vill vera, […]
Brennunni frestað fram yfir samkomutakmarkanir

Brennan á Fjósakletti verður síðar í sumar eftir að samkomutakmörkunum hefur verið létt að nýju. Haraldur Pálsson framkvæmdarstjóri ÍBV íþróttafélags sagði í samtali við Eyjafréttir að til hafi staðið að tendra bálið annað kvöld og viðræður við yfirvöld verið á þann veg. “Við erum búin að vera í samtali við þau um þetta í dag. Það er okkar mat […]
Kveikt verður í brennunni annað kvöld

Það er óneitanlega sérstakt að fara um Herjólfsdal að morgni fimmtudags fyrir Þjóðhátíð og sjá dalinn í fullum skrúða. Vitinn, Myllan Hofið og brúin allt á sínum stað en engin verður þó Þjóðhátíð í dalnum þessa verslunarmannahelgi. Brennumenn héldu sitt árlega brennuslútt í gærkvöldi þar sem því var fagnað að brennan á Fjósakletti væri fullreyst […]
Tómlegur Herjólfsdalur (myndir)

Brenna var tendruð á Fjósakletti í gærkvöldi við sérstakar aðstæður. Herjólfsdalur var lokaður fyrir umferð og því tómlegt um að litast. Leita þarf aftur til ársins 1976 til að finna mannlausan Herjólfsdal á föstudagskvöldi á þjóðhátíð en þá var þjóðhátíð síðast haldin á Breiðabakka. (meira…)
Brenna klukkan 22:00, Herjólfsdal lokað við Hamarsveg

Velunnarar bennunnar sendu rétt í þessu frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að kveikt verður í brennunni klukkan 22:00 í kvöld. Herjólfsdal verður lokað fyrir akandi og gangandi umferð við Hamarsveg kl 21:00. Fólk er beðið um að njóta brennunar úr fjarska og virða tilmæli ráðherra. Gæsla verður við golfvöllin sem tryggir að ekki […]
Brennan verður á sínum stað

„Brennan verður á sínum stað á miðnætti á föstudegi það var ákveðið í vor og því verður ekki breytt,“ sagði Bragi Magnússon brennustjóri í samtali við Eyjafréttir. Hefð er fyrir því að vinna við brennuna uppi á Fjósakletti hefjist í kringum mánaðamótin júní/júlí. „Það stóð náttúrulega alltaf til að halda Þjóðhátíð í einhverri myndi og […]