Merki: byggðastofnun

Fulltrúar Byggðarstofnunar heimsóttu Laxey

Á vef Byggðarstofnunar kemur fram að fulltrúar fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar heimsóttu fyrir stuttu fyrirtækið Laxey ehf. í Vestmannaeyjum en félagið vinnur að uppsetningu á stórtækum...

Jafnrétti til náms og jöfn tækifæri eru mikilvæg leiðarstef nýrrar menntastefnu

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með...

Ársfundur Byggðastofnunar 2021

Ársfundur Byggðastofnunar verður með óhefðbundnu sniði í ár líkt og í fyrra. Fundurinn verður sendur út rafrænt frá höfuðstöðvum stofnunarinnar á Sauðárkróki fimmtudaginn 6....

Vestmannaeyingar, Akureyringar og Eyfirðingar ánægðastir

Vestmannaeyjar, Akureyri og Eyjafjörður eru þau svæði sem best koma út í heildarstigagjöf í nýrri skoðanakönnun meðal íbúa landsins á búsetuskilyrðum, hamingju og viðhorfi...

Opnað fyrir umsóknir um styrki til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru til sértækra verkefna sóknaráætlanasvæða, sbr. aðgerð C.1 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin...

Styrkir vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og...

Byggðastofnun hefur auglýst styrki til sveitarfélaga vegna áskorana sem hafa fylgt COVID-19 faraldri í félagsþjónustu og barnavernd vorið 2020. Umsóknum skal skila eigi síðar en...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X