152 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 740 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fækkað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum aftur á móti eru 152 einstaklingar í einangrun og hefur þeim fjölgað síðustu daga. En alls eru 127 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
Lokað til níu og engin sýnataka

Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn verður engin sýnataka vegna COVID-19 mánudaginn 7.2.2022. Eins bendum við á að skiptiborð HSU opnar ekki fyrr en kl. 9:00 og öll almenn þjónusta mun liggja niðri til kl. 9:00. SÍMI VAKTÞJÓNUSTU LÆKNA OG HJÚKRUNARFRÆÐINGA Á HSU ER 1700 Í NEYÐARTILVIKUM HRINGIÐ Í 112 (meira…)
Einangrun stytt úr sjö dögum í fimm

Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm með reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi mánudaginn 7. febrúar. Sem fyrr verður þó heimilt að framlengja einangrun ef þörf krefur samkvæmt læknisfræðilegu mati. Frá sama tíma er afnumin skylda þeirra til að sæta sóttkví eða viðhafa smitgát sem eru með afstaðna sýkingu, staðfesta með PCR-prófi […]
104 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag er 731 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Í Vestmannaeyjum eru 104 einstaklingar í einangrun, en tala þeirr sem eru í einangrun fór undir 100 í síðustu viku. Alls eru 92 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Þess má geta að nýr heimsóknartími er […]
Bólusetning fyrir 5-11 ára börn

Bólusetning gegn Covid-19 fyrir 5-11 ára börn fer fram í dag fimmtudaginn 3. febrúar í Hamarsskóla sem hér segir. 2. bekkur kl 13.30 1. bekkur kl. 13.50 3. bekkur kl. 14.10 4. bekkur kl. 14.30 5. bekkur kl. 14.50 6. bekkur kl. 15.10 Víkin kl. 15.30 Þau börn sem eru að koma í seinni sprautuna […]
Fjöldatakmarkanir verða 50 manns

Almennar fjöldatakmarkanir verða 50 manns, nándarregla verður 1 metri, krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Takmarkanir í skólum verða að mestu óbreyttar. Þetta er megininntak breytinga á reglugerð um samkomutakmarkanir […]
118 í einangrun í Eyjum

Í dag er 836 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað nokkuð síðustu daga. Í Vestmannaeyjum eru 118 einstaklingar í einangrun. Alls eru 101 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram í tölum frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. (meira…)
Áhrif breyttra reglna um sóttkví á skólastarf

Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingar á reglum um sóttkví og smitgát sem tóku gildi frá miðnætti þriðjudaginn 25. janúar. Breytingarnar hafa ekki áhrif á reglugerð nr. 6/2022 um takmörkun á skólastarfi sem gildir áfram, til og með miðvikudagsins 2. febrúar nk. Nú gilda eftirfarandi reglur um sóttkví og smitgát í tengslum við skólastarf: Leikskóla-, grunnskóla- og […]
Sýnatökur á morgun við HSU

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á sýnatökur á morgun laugardag kl 9:30 fyrir þá sem eru að losna úr sóttkví og þá sem finna fyrir einkennum – PCR próf. Þeir sem hafa fengið strikamerki og eru að ljúka sóttkví geta mætt en öðrum sem eru með einkenni og ætla mæta er bent á að skrá […]
105 í einangrun í Vestmannaeyjum

Töluvert hefur fjölgað í hópi þeirra sem eru í einangrun í Vestmannaeyjum þeir eru í dag 105 og alls eru 85 í sóttkví. Faraldurinn hefur haft talsverð áhrif á straf leik og grunnskóla síðustu vikurnar. Alls eru 750 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. (meira…)