Ísfélagið og Vinnnslustöðin fá undanþágu frá samkomubanni

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt lista yfir fyrirtæki sem fengið hafa undanþágu frá samkomubanni svo unnt sé að halda starfsemi þeirra órofinni. Heilbrigðisráðherra veitti undanþáguna að undangengnu samráði við sóttvarnalækni, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og Matvælastofnun. Tvö fyrirtæki frá Vestmannaeyjum má finna á listanum en það eru Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. ásamt dótturfyrirtækjum. Fram kemur á síðu […]
Staðfest smit í Vestmannaeyjum orðin 66

Enn bætist í hóp smitaðra í Vestmannaeyjum og hafa þrjú smit bæst við í dag og eru staðfest smit í Vestmannaeyjum því orðin 66 talsins. Einn af þremur nýgreindum var þegar í sóttkví. Fjöldi þeirra sem hafa verið settir í sóttkví er orðinn 615 og hafa 254 lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn erum við […]
Sérstakir tímar í COVID-19 skimun fyrir einstaklinga í sóttkví

Boðið verður upp á sérstaka COVID-19 skimun fyrir alla einstaklinga sem eru í sóttkví í Vestmannaeyjum eða eru að útskrifast úr henni. Sérstakir tímar eru í boði fyrir þennan hóp á morgun. Flestir í sóttkví hafa fengið sms varðandi þetta. Ef einstaklingar í sóttkví hafa þegar pantað tíma á föstudag eða laugardag þá eru viðkomandi […]
COVID-19 skimun í Eyjum!

Íslensk erfðagreining í samstarfi við Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Vestmannaeyjabæ býður íbúum Vestmannaeyja upp á skimun fyrir COVID-19 dagana 2.-4. Apríl. Sýnataka fer fram við Íþróttahöllina í Vestmannaeyjum (sjá vegvísa á bílastæði). Bókun fer fram með því að skrá sig hér Að lokinni skimun verður svar birt á heilsuvera.is en hringt verður í alla sem reynast […]
Fjögur ný smit í Eyjum

Fjögur smit hafa bæst við í Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 63 talsins. Þrír af þessum fjórum voru í sóttkví. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 605 og 238 hafa lokið sóttkví. Þremur er batnað. Enn eru tafir á vinnslu hjá LSH og því ekki hægt að rýna […]
Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum

„Hugmyndin er sú að skima um allt land. Ætli við byrjum ekki í Vestmannaeyjum og á Austurlandi og svo á Norðurlandi. Við ætlum að senda pinna út á land til þeirra sem segjast geta tekið sýni, ætli það verði ekki á morgun eða hinn,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í samtali við mbl.is. Eftir […]
Aðgerðir og þjónusta vegna COVID-19

Á þessum fordæmalausu tímum vegna COVID -19 faraldursins eru fjöldi fyrirtækja í óvissu með rekstur sinn. Stjórnvöld hafa kynnt ýmis úrræði til að reyna að koma til móts við fyrirtæki og einstaklinga á meðan á þessu ástandi stendur. Það er krefjandi að takast á við óvissutíma sem þessa og skiljanlega eru margir áhyggjufullir varðandi framhaldið. Á vegum […]
Hugleiðingar í miðjum heimsfaraldri

Óvissa og hraðar breytingar eru eru líklegar til að valda okkur óöryggi og ótta. Stöðugur fréttaflutningur og öflugt viðbragð stjórnvalda víða um heim fer ekki fram hjá neinum og styður hugmyndir um að alvara sé á ferð. Eðlilega skynjum við aukna spennu og varkárni en það hjálpar að búa við traust almannavarnakerfi og hafa […]
Staða og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19

Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyjabæjar fundaði í gær til umræðu voru viðbrögð vegna COVID-19 faraldursins. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs og deildarstjóri öldrunarþjónustu fóru yfir stöðu og viðbrögð vegna útbreiðslu Covid-19 í sveitarfélaginu. Áherslan í upphafi var að verja viðkvæma hópa eins og á Hraunbúðum, fatlað fólk og viðkvæma hópa félagsþjónustunnar. Á Hraunbúðum var hjúkrunarheimilinu lokað 8. […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn – Eyjamenn beðnir um að takmarka ferðalög

Tvö sýni til viðbótar hafa greinst jákvæð frá Vestmannaeyjum og eru staðfest smit á COVID-19 því orðin 59 talsins. Báðir aðilar voru þá þegar í sóttkví og eru nú í einangrun. Fjöldi þeirra sem settir hafa verið í sóttkví er 594 og 217 hafa lokið sóttkví. Þá er þremur batnað. Enn eru tafir á vinnslu […]