Fækkar í sóttkví, 84 í einangrun

Í dag er 576 einstaklingur í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hefur fjölgað um 15 á milli daga. Í Vestmannaeyjum eru 84 einstaklingar í einangrun eða einum fleiri en í gær. Þeim sem eru í sóttkví hefur fækkað og eru 49 í dag en voru 60 í gær. Þetta kemur fram í tölum […]
Grunur um smit í Bergey VE

Grunur er um að smit sé komið upp enn eina ferðina um borð í togaranum Bergey VE. Skipið er komið til hafnar í Vestmannaeyjum og er gert ráð fyrir að sýnataka fari fram í dag. Þetta herma heimildir 200 mílna. Stutt er frá því að stöðva þurfti veiðar þegar skipverjar reyndust smitaðir í desember. Bergey […]
Litlar breytingar á fjölda smitaðra í Vestmannaeyjum

Alls eru 76 einstaklingar í eingangrun í Vestmannaeyjum samkvæmt nýjustu tölum frá HSU. Það er lítil breyting frá því að tölurnar voru síðast uppfærðar fyrir ármamót. Alls eru 65 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Í umdæminu öllu eru 457 í einangrun og 520 í sóttkví flestir á Selfossi. https://www.hsu.is/COVID-19%20HSU%202021/ (meira…)
57 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag eru 389 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hafa aldrei verið fleiri. Tilfellum á Suðurlandi hefur fjölgað um rúman þriðjung síðan á mánudag. Alls eru 57 í einangrun í Vestmannaeyjum og hefur þeim fjölgað nokkuð síðustu daga. En 128 eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Alls eru 583 í sóttkví […]
Fara varlega og gæta sérstaklega vel að persónulegum smitvörnum

Vegna fjölgunar Covid-19 smita síðustu daga bæði á landsvísu og hér í Eyjum vill aðgerðastjórn í Vestmannaeyjum skora á íbúa að taka höndum saman um að fara varlega og gæta sérstaklega vel að persónulegum smitvörnum, halda tveggja metra fjarlægðarmörkin, nota andlitsgrímur og þvo og spritta hendur reglulega. Þá er afar mikilvægt að virða reglur um […]
36 í einangrun 96 í sóttkví

Mikil fjölgun hefur verið á covid-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga en HSU birtir reglulega smittölur fyrir Suðurland. Fjöldi í einangrun er nú kominn í 36 en voru 10 þann 24. desember þegar tölurnar voru síðast uppfærðar. Alls eru 96 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Dags: 27.des 27.des Póstnúmer […]
Fjórir íbúar og átta starfsmenn smitaðir í það minnsta

Fjórir íbúar og átta starfsmenn í það minnsta hafa greinst með covid-19 og óvíst var með prófanir á þremur aðilum eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HSU. Sóttvarnarteymi Suðurlands mun koma strax í fyrramálið og skipta upp heimilinu. Frekari aðgerðir eru byrjaðar og halda áfram næstu daga en heimilið er nú alveg lokað […]
Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í tilkynningu sem Hollvinasamtök Hraunbúða sendu frá sér í dag. (meira…)
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar

Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Veitinga- og skemmtistöðum, krám og öðrum stöðum með vínveitingaleyfi ber að loka kl. 21 á kvöldin. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Hraðprófsviðburðir verða takmarkaðir við 200 manns. Hvatt verður til […]
Varðandi hraðpróf vegna Covid-19

Í dag, föstudaginn 17/12 er búist við metfjölda í hraðpróf á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, eða yfir 200 manns. Því er hætt við að það myndist langar biðraðir. Samkvæmt skilaboðum sem fylgja strikamerki eiga allir að mæta klukkan 13:00, en við biðjum þá sem þurfa að koma í einkennasýnatökur (PCR) að koma stundvíslega klukkan 13, en […]