Fengu 38 athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi fyrir hafnarsvæði
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sýnum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreitum fyrir hafnarsvæði. Frestur til að skila ábendingum og athugasemdum við tillöguna rann út 26. febrúar. Ánægð að fólk láti sig skipulagsmálin varða Dagný Hauksdóttir Skipulags- og umhverfisfulltrúi staðfesti í samtali við Eyjafréttir […]
Vilja setja upp nýja tækni ölduvirkjana við Vestmannaeyjar
Fyrir bæjarráði í vikunni lá erindi frá Haf Afli sem er nýstofnað orkufyrirtæki sem staðsett er í Vestmannaeyjum. Fyrirtækið hyggst setja upp og reka nýja tækni ölduvirkjana við Íslandsstrendur og er áhugi fyrir því að taka fyrstu skrefin í Vestmannaeyjum með forrannsóknum sem lúta að því að kanna hvort og hvar hagkvæmar staðsetningar gætu verið […]
Líklega þörf á frekari fornleifarannsóknum
Að beiðni Vestmannaeyjabæjar og að kröfu Minjastofnunar Íslands kannaði Fornleifafræðistofan umfang minja Stóragerðis (Gerðis) á túni á milli gatnanna Litlagerðis og Stóragerðis. Einnig voru minjarnar skráðar í gagnagrunn Fornleifafræðistofunnar. Rannsóknin fór fram dagana 12.–25. apríl síðastliðinn. Tilefni rannsóknanna var að Vestmannaeyjabær vinnur að deiliskipulagi á svæðinu og því þurfti að kanna umfang minja um Stóra […]