Ísfélagið – Dagatal með sexy-myndum til góðs
Þau eru stór hjörtun á Dala-Rafn VE, en áhöfnin er að hefja sölu á dagatali til styrktar Krabbavörnum í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóels Þórs, var áhöfnin á heimstími og kom þá upp sú hugmynd að gera það sama og slökkvilið víðs vegar hafa gert, að búa til dagatöl með “sexy” myndum af áhafnarmeðlimum og selja […]
Þórður Rafn opnar sjóminjasafn
„Upphafið var að ég var að henda netariðli á vertíðinni 1976 að ég rak tærnar í handfang á stórum gaslampa,“ segir Þórður Rafn Sigurðsson, skipstjóri og fyrrum útgerðarmaður Dala Rafns VE um sjóminjasafnið sem hann opnar í dag klukkan 13:00 í um 350 fermetra húsi hans við Flatir 23. „Rekist ég á eitthvað forvitnilegt tengt […]
Dala Rafn rakst á Elliðaey
Óhapp varð í gærkvöldi þegar Dala Rafn VE sigldi utan í Elliðaey við komu til hafnar í Vestmannaeyjum. Málsatvik eru óljós að svo stöddu. Eyþór Harðarson útgerðarstjóri Ísfélagsins gat lítið tjáð sig um málið en staðfesti að óhapp hafi átt sér stað og báturinn hafi komist til hafnar án aðstoðar og verið sé að kanna […]
Kærkomin blíða (myndband)
Ævar Líndal háseti á Dala-Rafni sendi okkur þetta myndband sem hann tók á landleið í blíðunni í gær. Eins og sjá má var renni blíða hjá strákunum. Dala Rafn kom í land með 150 kör eftir fjóra daga á veiðum. En skipstjóri í túrnum var Ingi Grétarsson. (meira…)