Æfir breikdans á Vigtartorgi (myndband)
Vegfarendur um Vigtartorg seinnipartinn í gær ráku upp stór augu þar sem ungur maður æfði breikdans. Þar var á ferðinni Moritz Schmid sem er búsettur í Vestmannaeyjum um þessar mundir til þess að vinna á Slippnum. Hann sagði í samtali við blaðamann Eyjafrétta að hann hafi æft breikdans í rúm fjögur ár og Vigtartorgið væri […]
Stuð á Stakkó (myndir)
Árleg danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja fór fram á Stakkagerðistúni nú fyrir hádegið en eftir sýninguna fóru fram formleg skólaslit hjá GRV. Nemendur hafa verið að æfa fyrir sýninguna í allan vetur undir stjórn Emmu Bjarnadóttur og var afraksturinn glæsilegur. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá því þegar nemendur dönsuðu sig í sumarfrí. (meira…)
Danssýning GRV
í hádeginu í dag verður danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja, nemendur í 1. – 5. bekk ásamt víkinni (5. ára deildinni) sýna dans. Líkt og í fyrra verður hún haldinn á Stakkó þar sem fleiri geta komið saman. Hún verður með svipuðu sniði og í fyrra, á milli 12:00 – 13:00. Foreldrar eru boðnir velkomin til að […]
Stuð á Stakkó (Myndir)
Mikið fjör var á Stakkó í hádeginu þar sem nemendur í 1.-5. bekk og af Víkinni 5 ára deild dönsuðu fyrir gesti og gangandi í góða veðrinu. Allir skemmtu sér vel yfir flottum töktum hjá krökkunum. (meira…)
Dansað á Stakkó í hádeginu
Klukkan 12:00 í dag þriðjudag munu nemendur í 1.-5.bekk og Víkinni 5 ára deild dansa á Stakkó. Þessi viðburður kemur í stað hefðbundinnar danssýningar Grunnskólans. (meira…)