Fullu dýpi náð í Landeyjahöfn

Herjólfur ohf. hóf að sigla sjö ferðir á dag í Landeyjahöfn laugardaginn 2. apríl. Fjarlægja þurfti 15 þúsund rúmmetra af sandi til að opna höfnina, en fyrir þann tíma höfðu siglingarnar verið háðar sjávarföllum og farnar fjórar ferðir á dag. Dýpkunarskipið Dísa verður að störfum út apríl. Dýpkun í höfninni frá september og fram í […]

Dísa að störfum en áfram siglt eftir flóðatöflu

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. flóðatöflu næstu daga skv. eftirfarandi áætlun þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjófur sendi frá sér í dag. Þar kemur einnig fram að allar spár gefa til kynna að áfram verði hægt að sigla til Landeyjahafnar. “Dísa er að störfum við dýpkun og ef allt gengur vel vonumst við til […]

Dísan hefur of mikla djúpristu og mjög takmarkaða stjórnhæfni

Það er gömul saga og ný að Eyjamenn láti hægagang við dýpkun í Landeyjahöfn fara í taugarnar á sér. Síðustu daga hafa aðstæður í í höfninni verið ágætar en ölduhæð fór ekki yfir tvo metra í rúmlega tvo sólarhringa og blaðamanni lá forvitni á því hvers vegna ekkert bólaði á dýpkunarskipinu við störf. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi […]

Dísan leggur af stað í Landeyjahöfn í dag

Herjóflur hefur þurft að fella niður ferðir síðustu daga vegna sjávarstöðu eins og fram hefur komið í tilkynningum frá félaginu. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar sagði í samtali við Eyjafréttir að í febrúar hafi safnast í skafl í hafnarmynninu, sem sjá má á meðfylgjandi mynd sem sýnir dýpið á mánudag, á sama tíma hefur ekkert […]

Þrúður leysir Dísu af við dýpkun út mars

Það hafa eflaust margir orðið varir við ókunnugt skip við Landeyjahöfn á ferðum sínum með Herjólfi undanfarna daga. Þarna er á ferðinni Trud R (Þrúður?) frá danska dýpkunarfyrirtækinu Rohde Nielsen A/S en Vegagerðin samdi við þá um dýpkinu í Landeyjahöfn frá 15. febrúar út marsmánuð. Þá tekur Björgun við að nýju samkæmt samningi. Um er […]

Dísa klár þegar kallið kemur

Grafskipið Dísa hefur legið bundið við bryggju í Eyjum í nokkra daga en skipið er hér til að sinna viðhaldsdýpkun í Landeyjahöfn. Andrés Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Eyjafréttir að ekki væri búið að mæla því ekki vitað hvort það þyrfti að dýpka. Eftir lægðaganginn sem gengið hefur yfir landið er ekki ósennilegt að […]