Merki: Drangavík

Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland

Stærsta sandhverfa sem veiðst hefur við Ísland kom á land í Vestmannaeyjum þann 25. febrúar síðastliðinn en það var Drangavík VE80 sem kom með...

Drangavíkin vélarvana

Dranga­vík VE-80, ísfisk­tog­ari Vinnslu­stöðvar­inn­ar, varð vél­ar­vana á mánu­dag­inn. Brynjólfur VE-3, frystitogari Vinnslustöðvarinnar, dró Drangavík í land er hún var á veiðum austan við Vestmannaeyjar. Blaðamaður...

Drangavík gerð klár til veiða á sólríkum sumarmorgni

Drangavík VE og Brynjólfur VE sögðu skilið við humarinn um mánaðarmótin og bjuggu sig undir nýjan kafla í veiðiskap. Áhafnirnar skiptu um veiðarfæri og...

Guli furðuþorskurinn af Drangavík á vinsældatoppi mbl.is árið 2020

Frétt á Vinnslustöðvarvefnum um „gulasta fisk íslenska þorskstofnsins“ var birt í framhaldinu í 200 mílum á fréttavefnum mbl.is og reyndist sú mest lesna þar á...

Lóðsinn aðstoðaði Drangavík til hafnar

Bilun kom upp um borð í togaranum Drangavík VE þegar skipið var á veiðum austur í Breiðamerkurdýpi í morgunn. „Þetta er bilun í skiptiskrúfunni...

Gulasti þorskur stofnsins veiddist við Eyjar

Gulasti þorskur Íslandsþorskunnar kom í gær á land úr Drangavík VE. Enginn hjá Vinnslustöðinni sem leit fyrirbærið augum kannaðist við að hafa séð neitt...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X