Helmingur á móti meðferð Herjólfs á gæludýrum

Fréttablaðið.is greinir frá niðurstöðu könnunar sem Prósent framkvæmdi dagana 17. – 31. ágúst sl. þar sem kemur fram að helmingur fólks sé andvígur því að dýr séu geymd á bílaþilfari Herjólfs á meðan siglingum stendur. Öryggi dýra var til umræðu í fjölmiðlum fyrir nokkru, og þá ekki síst í kjölfar þess að bílalyfta Herjólfs féll […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.