Merki: Einarsstofa

Sýning á verkum Steinunnar í Einarsstofu

Á morgun klukkan 13:00 verður opnuð sýning með verkum eftir listakonuna Steinunni Einarsdóttur. Sýningin stendur út mánuðinn og verður opin á opnunartíma safnsins. Um...

Heimur hafsins

Skemmtileg dagskrá verður í Einarsstofu í dag laugardag klukkan 13:00 í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Ræðumenn eru þeir Nicholai Xuereb, meistaranemi í sjávarlíffræði...

Bæjarstjórn í beinni

1574. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, í dag 6. júlí 2021 kl. 18:00. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201212068 - Umræða um samgöngumál 2. 202003120 - Ljósleiðaramál...

Bæjarstjórn í beinni

Klukkan 18:00 fer fram 1561. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja í Einarsstofu, safnahúsi. Hér má finna streymi frá fundinum ásamt dagskrá fundarins. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201906119 - Kjör...

Hart barist á bæjarstjórnarfundi

Bæjarstjórnarfundur var haldinn í gærkvöldi í Einarsstofu. Þrettán mál voru á dagskrá fundarins og fjölmörg mál til umfjöllunar. Áberandi var á fundinum hversu ítrekað...

Verk Júlíönu Sveinsdóttur í Einarsstofu á nýársdag

Einn þekktasti listamaður Vestmannaeyja er Júlíana Sveinsdóttir (1889-1966). Hún varð ein fárra kvenna sem braust til æðstu mennta sem listamaður og gerði myndlistina að ævistarfi....

Herjólfur í 60 ár

Þegar þetta er skrifað, kl. 14.00 í dag, fimmtudaginn 12. desember eru nákvæmlega 60 ár síðan fyrsti Herjólfur lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum. Þess...

Kíkt í einstakt safn Figga á Hól

Gísli Friðrik Jesson, Figgi á Hól í Vestmannaeyjum sem fæddist  14. maí 1906 og lést 3. september 1992 kom víða við á lífsleiðinni. Er einn af...

Handbolti , fótbolti, brim, björgin og fjaran

Ingi Tómas Björnsson, fyrrum skattsjóri var áberandi á bæði handbolta- og fótboltaleikjum meistaraflokka ÍBV á árunum um og upp úr 1986. Vopnaður flottri myndavél...

Ljósopið – Þar sem kynslóðirnar mætast

Það var skemmtileg stemning í Einarsstofu á laugardaginn þar sem Katarzyna Żukow-Tapioles, Jói Listó og Svavar Steingrímsson sýndu myndir sínar. Eins og alltaf var...

Eyjamenn á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 – Myndir

Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima flutti skemmtilegt erindi í Einarsstofu á í gær og sagði frá för fimm Eyjamanna á Ólympíuleikana í Berlín 1936. Þetta...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X