Merki: Einarsstofa

Jóna Heiða og Friðrik Björgvins sýna á laugardaginn

Nú er komið að sjöundu sýningunni í röðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og þá geysast þau Jóna Heiða Sigurlásdóttir og Friðrik Björgvinsson fram...

Myndir sem spanna heil 40 ár

Friðrik Björgvinsson, framkvæmdastjóri Eyjablikks hefur víða komið við í atvinnulífinu, verið vélstjóri til sjós og var verkefnastjóri hjá Vestmannaeyjabæ áður en hann byrjaði sem...

Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms í Einarsstofu á laugardaginn

Nú er komið að sjöttu sýningunni í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og nú geysast fram á völlinn þeir Pétur Steingrímsson og Guðmundur...

Heimaklettur, fólk, rollur og lífið í úteyjum

Hópur öflugra karla og kvenna hefur gert Heimaklett að föstum punkti í lífinu og telur sig eiga meira tilkall til hans en aðrir. Skýringin...

Sif í Geisla sýnir í Einarsstofu á laugardaginn

Að fanga augnablikið inn í eilífðina Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Næsta laugardag,  5. október kl. 13.00 mæta Ísleifur Arnar Vignisson, betur þekktur...

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Einarsstofa, á laugardaginn kl. 13:00

Rúllandi ljósmyndasýningar bæjarbúa halda áfram en um er að ræða hluta af afmælisdagskrá afmælisnefndar Vestmannaeyjabæjar. Samtals verða dagskrárnar að minnsta kosti 13 laugardaga í...

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt, Óskar Pétur í Einarsstofu kl. 13.00...

Hugmynd Stefáns Jónassonar sem situr í afmælisnefnd Vestmannaeyjabæjar að fá ljósmyndara í bænum til að sýna Eyjamönnum og gestum það sem þeir og þær...

Útgáfu afmælisrits BV fagnað – myndir

Það var fjölmenni í Einarstofu í gær þegar útgáfu 100 ára afmælisblaðs Björgunarfélags Vestmannaeyja var fagnað. Ómar Garðarsson, sem ritstýrði blaðinu hóf athöfnina á nokkrum...

Fjölmenni heimsótti Bjarna Jónasson

Bjarni Jónasson kynnti nýútkomna bóks sína, Að duga eða drepast, í Einarsstofu í gær sunnudag. Fjölmenni var á viðburðinum en um 70 manns voru...

Afmælisblað BV – Dagskrá í Einarsstofu á laugardaginn 7. september

Þann fjórða ágúst á síðasta ári voru 100 ár liðin frá stofnun Björgunarfélags Vestmannaeyja. Þess var minnst með glæsilegri afmælisveislu þann 1. september sl....

Allir grunnskólanemar í Eyjum með sýningu í Einarsstofu

Í gær opnaði bráðskemmtileg myndistasýning í Einarsstofu í Safnahúsi. Um er að ræða sýningu allflestra nemenda í Grunnskóla Vestmannaeyja þar sem efnistökin eru saga...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X