Einhverfa mitt áhugasvið

Sigurlaug Vilbergsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún flutti til Vestmannaeyja árið 2018 og er gift Jóhanni Sigurði Þórarinssyni tölvunarfræðingi og rafeindavirkja hjá Geisla. Sigurlaug starfar hjá Fjölskyldu- og fræðslusviði í Vestmannaeyjum og er með einkarekstur í Reykjavík. Sigurlaug eða Sía eins og hún er oft kölluð á þrjá syni frá fyrra hjónabandi sem […]

Afhentu milljón til góðgerðarmála

Nú síðdegis afhentu forsvarsmenn Geisla tveimur góðgerðafélögum myndarlega gjöf í tilefni af 50 ára afmælis fyrirtækisins á dögunum. Félögin tvö sem nutu góðs af þessu eru Einhugur, félag einhverfra og aðstandenda þeirra i Vestmannaeyjum og Krabbavörn í Vestmannaeyjum, 500.000 fyrir hvort félag. Í afmælishófi á vegum Geisla fyrr í þessum mánuði voru öll blóm og […]

Einhugur með opinn fræðslufund í kvöld

Í dag mánudaginn 3.október mun Einhugur –  foreldra og aðstandendafélag einhverfra barna í Vestmanneyjum standa fyrir opnum fræðslufundi á vegum Einhverfusamtakanna á Íslandi. Fundurinn verður haldinn í sal Barnaskólans kl.19:30 Félagið hefur fengið til liðs við sig Guðlaugu Svölu Kristjánsdóttur, ráðgjafa og verkefnastjóra hjá Einhverfusamtökunum. Guðlaug Svala hefur haldið fjöldan allan af fyrirlestrum fyrir bæði […]