Elliði Snær grófastur á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur lokið leik á EM í ár. Sitt sýnist hverjum um árangur liðsins en tölfræði liðsins segir þó sína sögu. Það vekur athygli að Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson kemst víða á blað. Elliði var í 9. sæti yfir bestu varnarmenn mótsins út frá tölfræðiþáttum með þrjú varin skot skráð og fjóra […]
Elliði Snær er með fullt hús í liði umferðarinnar

Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, er vitanlega í úrvalsliði 9. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem kynnt var til sögunnar í gærmorgun, þriðjudag, eftir að síðasta leik umferðinnar lauk á mánudagskvöld. Ekki er nóg með að Elliði Snær er í liðinu umferðinnar heldur fær hann einkunnina 100, sem er hæsta einkunn sem gefin er. […]
Elliði í liði mánaðarins í þýsku úrvalsdeildinni

Elliði Snær Viðarsson hefur leikið einstaklega vel með Gummersbach á sínu fyrsta keppnistímabili á ferlinum í efstu deild þýska handknattleiksins. Segja má að Eyjamaðurinn hafi kórónað frábært keppnistímabil í leikjum með Gummersbach í maí og hreinlega farið á kostum. Frammistaðan skilaði Elliða Snæ sæti úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar fyrir maímánuð. Þar af leiðandi stendur valið […]
Elliði Snær á topp tíu lista línumanna í Þýskalandi

Á lista yfir tíu markahæstu línumenn sem leika í efstu deild í Þýskalandi situr Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti. Elliði Snær er með 56 mörk og 65% skotnýtingu. Johannes Golla, línumaður Flensburg og þýska landsliðsins, er efstur í markaskorun allra línumanna í deildinni með 76 skoruð og 78,35% skotnýtingu. Ef skoðaður er samanburður […]
Elliði Snær og Hákon Daði í lokahóp fyrir HM

Guðmundur Þ. Guðmundsson tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í lokaundirbúningnum fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar. Tveir Eyjamenn eru í hópnum er þar má finna þá Elliða Snæ og Hákon Daða sem báðir leika með Gummersbach. Guðmundur valdi 19 manna hóp sem hefur æfingar fyrir mótið […]
Elliði Snær með ótrúleg tilþrif

Elliði Snær Viðarsson, sem hefur spilað í um tvö ár með Gummersbach er að gera góða hluti með liðinu. Liðið spilaði æfingaleik við Rothenbach-Halle í Kassel í gær og skoraði hann nokkur mörk, þarf af eitt með ótrúlegum tilþrifum Handbolti.is greinir fyrst frá. Elliði Snær greip boltann á línunni og tókst síðan á einhvern stórfenglegan […]
Elliði Snær framlengir í Þýskalandi

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach um eitt ár. Hann er þar með samningsbundinn liði félagsins fram á mitt ár 2023. Gummersbach greindi frá þessu í morgun. Elliði Snær gekk til liðs við Gummersbach frá ÍBV sumarið 2020. Hann hefur leikið stórt hlutverk jafnt […]
Hákon Daði til Vfl Gummersbach

Hákon Daði Styrmisson, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir samning við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar þar hittir hann einnig fyrir Elliða Snæ Viðarsson. Gummersbach greinir frá þessu á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Wir freuen uns sehr euch mit Hákon Daði Styrmisson unseren nächsten Neuzugang für die Saison 2021/22 vorstellen zu… Posted […]
Elliði inn fyrir Kára

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Portúgal í dag í undankeppni EM 2022. Þrjár breytingar eru á hópnum sem mætti liði Portúgals í fyrri leikinum. Þeir sem koma inn eru Björgvin Páll Gústavsson markvörður, Elliði Snær Viðarsson og Kristján Örn Kristjánsson. Viktor Gísli Hallgrímsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson eru […]
Elliði og Kári í 21 manna HM hóp

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Guðmundur valdi 21 leikmann í æfingahópinn en fer með tuttugu leikmenn til Egyptalands. Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach og Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV eru í leikmannahópnum en báðir leika þeir á línu. Hákon Daði Styrmisson hlaut ekki náð hjá Guðmundi […]