Elmar frábær í góðum sigri

ÍBV sigraði FH í kvöld í þriðja leik liðana í undanúrslitum í Úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var á öllum tölum í fyrri hálfleik og skiptust liðin á að leiða með einu marki allan leikhlutan sem lauk með því að ÍBV gekk til búningsklefa með eins marks forskot. ÍBV hóf síðari hálfleik af miklum krafti og komst […]

Elmar Erlingsson til Þýskalands

Miðjumaðurinn ungi Elmar Erlingsson hefur samið við þýska félagið HSG Nordhorn sem leikur í næst efstu deild þetta kemur fram í frétt á vef félagsins. Elmar hefur staðist læknisskoðun og verður gjaldgengur með félaginu í haust þegar keppni hefst á ný. Elmar hefur leikið vel fyrir ÍBV í vetur og var á dögunum útnefndur besti […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.