Eyjamenn meðal styrkþega Hönnunarsjóðs

Hönnunarsjóður úthlutaði þann 5. mars 20 styrkjum til ólíkra verkefna á sviði hönnunar og arkitektúrs og 13 ferðastyrkjum til 10 verkefna. Að þessu sinni voru 23,5 milljónum úthlutað en alls bárust 150 umsóknir um rúmar 255 milljónir. Á meðal þeirra sem hlutu styrk er Eyjamaðurinn og iðnhönnuðurinn Emilía Borgþórsdóttir. Hún hlýtur styrk upp á tvær […]

Heima með Emilíu Borgþórsdóttur

Eyjafréttir og Viska halda áfram með námskeiða/erinda lotuna, Viska – öllum til handa! Næsta fjarnámskeið sem boðið verður upp á er erindið HEIMA. Þar fer Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, yfir atriði sem geta bætt heimilið.   Fólk eyðir nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er við vinnu, heimanám eða […]

Surtur sló í gegn í New York

Það er ekki á hverjum degi sem húsgögn eftir íslenska hönnuði komast í heimspressuna. Emilía Borgþórsdóttir, frá Vestmannaeyjum, hannaði stólinn Surt og sýndi hann á hönnunar­sýningunni International Cont­em­porary Furniture Fair (www.icff.com), í New York á dögunum. Þetta kemur fram í Pressunni þar sem segir að blaðamenn hafi ekki haldið vatni yfir stólnum enda sé hann […]

Hægindastóll vakti athygli í New York

Iðnhönnuðurinn Emilía Borgþórsdóttir vakti töluverða athygli á hönnunarsýningunni International Contemporary Furniture Fair í New York fyrr í þessum mánuði. Þar sýndi Emilía hægindastól sem hún hannaði og fékk umfjöllun í fjölmörgum veftímaritum sem fjalla um hönnun og lífsstíl. (meira…)