Lundaveiðitímabilið lengist

Á vef Rúv.is í dag kemur fram að lundaveiðitímabil í Vestmannaeyjum verði lengt um viku og verður því í ár tvær vikur í stað einnar áður. Þetta segir Erpur Snær Hansen í viðtali við Rúv.is og segir að stofninn hafi verið að braggast og því hafi verið lagt til að tímabilið yrði lengt og hvatt […]

Afleiðingar gætu orðið svaðalegar

Ein­staka lundi er far­inn að sjást í Vest­manna­eyj­um en að sögn Erps Snæs Han­sen, for­stöðumanns Nátt­úru­stofu Suður­lands í Vest­manna­eyj­um, er þó ekki enn hægt að tala um að lund­inn hafi sest upp í Eyj­um. Fjallað er um málið í Morg­un­blaðinu í dag. „Hann er ekki far­inn að sýna sig í neinu magni ennþá. Þegar talað er […]

Í vanda þegar vorblóma seinkar

Seinkun þörungablómans í hafinu hefur afleiðingar fyrir sandsílastofninn og þar með áhrif á stofnstærð lundans og fleiri sjófugla. Rætt við Erp Snæ Hansen um samhengið í lífríki hafsins á vef fiskifrétta. Erpur Snær Hansen, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands, hefur í rannsóknum sínum um árabil haft augun á lunda og sandsíli. Síðastliðið vor kom út grein þar […]