Eyja Gallery opnar í dag

Formleg opnun á Eyja Gallery verður í dag fimmtudaginn 7. Desember frá klukkan 13:00-17:00 að Bárustíg 9. Teymið á bakvið Eyja Gallery samanstendur af þeim Bozenu Lis (handmadebybozena.com), Lucie Vaclavsdóttur (merkikerti.is), Leilu Rodrigues (bobodoki.com) og Þórdísi Sigurjónsdóttur (facebook @Doddamerkingar). Allar eru þær handverkskonur sem deila ástríðu fyrir handverki og sköpunargáfu. Við heyrðum í þeim hljóðið […]