Eyjabakarí flytur framleiðsluna og stækkar verslunina

Eyjabakarí flytur framleiðslu sína á nýjan stað við Hólagötu þar sem Arnór bakari var áður til húsa með sinn bakstur. Þetta kemur fram í tilkynningu Eyjabakarís á Facebook síðu þeirra. „Um leið og við þökkum ykkur fyrir frábæra Þjóðhátíð langar okkur að segja ykkur frá þeim breytingum sem eru í vændum hjá okkur. Á næstu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.