Merki: Eyjabíó

176 manns á Barbie um helgina

Stórmyndirnar tvær Barbie og Oppenheimer voru frumsýndar hér á landi fyrir helgi. Kvikmyndaparið þénaði 35,7 milljónir króna hérlendis á þremur dögum en alls nam...

Dúkkur og sprengjur í bíó

Sumarið í ár er mikið kvikmyndasumar en stórmyndirnar Barbie og Oppenheimer verða báðar frumsýndar þann 20. júlí nk. Það hefur verið mikil eftirvænting fyrir...

Vona að Vestmannaeyingar taki álfinum hálfa vel og njóti

„Það er virkilega gleðilegt að vera komin með myndina hingað á mínar heimaslóðir,“ segir Hlín Ólafsdóttir, framleiðandi heimildamyndarinnar Hálfur Álfur, sem sýnd verður í...

Segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku

Svavar Vignisson og Ester Garðarsdóttir hafa óskað efir því við bæjarráð að segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku. Málið var til umræðu á...

Vestmannaeyjabær kaupir búnað til rekstur kvikmyndahúss

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðast liðinn þriðjudag kaup á tækjum og búnaði sem nú þegar eru í bíósal Kviku til að halda úti rekstri...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X